Ég sé það að þú hefur líkan smekk á ljósmyndum og ég. Ég elska sólarlagsmyndir og ekki síður að sitja á klett við sjóinn og horfa á sólina hverfa í hafið. Þá finnst mér ég verða eitt með náttúrunni og þessu fallega sköðunarverki. Takk fyrir þessa mynd
Athugasemdir
Ég sé það að þú hefur líkan smekk á ljósmyndum og ég. Ég elska sólarlagsmyndir og ekki síður að sitja á klett við sjóinn og horfa á sólina hverfa í hafið. Þá finnst mér ég verða eitt með náttúrunni og þessu fallega sköðunarverki. Takk fyrir þessa mynd
Agný, 23.10.2007 kl. 04:21