Leita í fréttum mbl.is

Magnaðar myndir af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi ...

Eldgosið heillar margan manninn, en þörf er á aukinni aðgæslu í nánd eldstöðvanna finnst mér. Of margir nálgast þær illa búnir eftir fréttum að dæma og margir fara full nærri. Jörð getur bifast og látið undan t.d. þar sem hraunelfurnar eru á leið sinni niður gilin.

cld100326_0772_ChristopherLund

Endilega vil ég benda þeim, sem langar að fylgjast með eldgosinu, en komast ekki til þess er alveg magnað má segja, að tæknin í dag geri okkur kleift að skoða það úr fjarska, í beinni útsendingu allan sólarhringinn...

Hér má sjá t.d. sjá eldstöðvarnar úr vefmyndavélum frá Mílu, Vodafone og Jarðvísindastofnun Háskólans ;

Mynd frá Fimmvörðuhálsi er aðgengileg hér (Míla)

Mynd frá Þórólfsfelli er aðgengileg hér (Míla)

Mynd frá Þórólfsfelli er aðgengileg hér (Vodafone)

Vefur Jarðvísindastofnunar Háskólans

Einnig er verðugt að fylgjast með hverju sinni, hvað sé í gangi á vefum; Almannavarna og Veðurstofu Íslands

(stækka má myndirnar með því að klikka á þær)

cld100326_0211_ChristopherLund

526472

526314

cld100326_1348_ChristopherLund

cld100326_13731_ChristopherLund

cld100326_0926_ChristopherLund

Þessar mynd hér fyrir neðan, er tekin beint á móti Húsadal og ef vel er að gáð sjást ljósin í húsunum þar...

img_2620_GudnyEinars

Þakka má máttarvöldum fyrir staðsetningu eldstöðvanna og hversu áfallalítið í raun það hefur verið og verður vonandi.

Verður mér nú hugsað til Vestmannaeyja ...

Hér má sjá gamlar myndir af eldgosinu í Vestmannaeyjum frá 1973 ;

640px-1973_5 

AlbumImage

kirkgos1

mynd27a

Þar sem ekki er annað hægt að segja, en að eyjan fagra hafi verið vernduð af æðri máttarvöldum, því trúi ég ... og bið þess enn og aftur að eldstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi og nágrenni þeirra séu undir þeirri vernd...

josira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Guðjónsdóttir

flott samantekt hjá þér mín kæra takk fyrir mig

Margrét Guðjónsdóttir, 31.3.2010 kl. 12:44

2 Smámynd: josira

Takk fyrir innlitið og gaman ef aðrir geta haft gagn af

josira, 2.4.2010 kl. 19:50

3 Smámynd: josira

Og Margrét mín, ég er alloft að kíkja á bloggið þitt og bíð alltaf jafn spennt eftir viskuskrifum þínum um stjörnuspekina ... er farin virkilega að sakna þeirra ...

josira, 2.4.2010 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband