Leita í fréttum mbl.is

Átti ekki alveg von á slíkum sviptingum, svo skjótt ...

Sé það nú, að sennilega hefur það verið þetta mikla hlaup, sem ég skynjaði í markarfljótinu, en ekki hraunstraumur. Læt fylgja hér úr sýninni, því sem ég sá við seinna gosið á fimmvörðuhálsi og gleymdi. Mér sýndist opnast lýkt og hellir eða göng á bakvið hraunfossanna úr öðruhvöru gilinu inn í jökulinn og að þar kæmi hraun út. Þetta tengist kannski því, að gosið í jöklinum nú, hófst neðanjarðar og virðist halda sér þar allavega enn sem komið er.

Nú verðum við að biðja máttarvöldin um enn nýjan farveg, fyrir þennan ógnarkraft, sem greinilega kraumar þarna undir jöklum og víðar og leitar að heppilegum útrásarstað ... Sem erfitt er að hugsa til, ef opnast við topp jökulssins. Og biðjum sérstaklega fyrir bæjunum undir Eyjafjöllum og að flóðin í markarfljóði nái ekki að breiða úr sér.

527869

Mikið yrði ég máttarvöldum þakklát fyrir ef krafturinn finndi sér farveg langt undir jökul í átt til sjávar og næði að létta á sér þar um sjávarbotninn og upp kæmi lítil eyja eða hólmar milli land og eyja. Enginn eyðilegging af leir, vatns - eða hraunburði upp á landi, heldur einungis eignarauknig í formi nýs lands og náttúrulegir brúarstólpar yrðu til staðar síðar, fyrir brúar- eða lestamannvirkjagerð milli lands og eyja. Það er mín von og ósk.

Hér má sjá nýustu myndir af Eyjafjallajöklasvæðinu ... úr aukafréttum RÚV.

http://www.ruv.is/beint og fréttavef RÚV.

p.s. átti ekki von á því að umræður og fréttamennska af Rannsóknarskýrslunni stóru, fellu svo fljótt í skuggann og reyndar hversu hún, nú er svo agnarsmá og nær ekki umfjöllun og athygli í þeim stórbrotu fréttum, sem umbrot í Eyjafjallajökli valda. Þeð er líkt og sé verið að sýna okkur hve smá og vanmáttug við getum verið og að veraldlegir hlutir virðast fjarlægjast og geta orðið hismi eitt.  

josira

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Náttúran er óútreiknanleg,ég fann það á mér að litla gosið væri bara byrjunin,og því miður var það svo...

Kveðja til þín Hanna mín og vonandi hefur þú það gott..Kveðja

Guðný Einarsdóttir, 17.4.2010 kl. 00:59

2 Smámynd: josira

já Fimmvörðugosið fallega, var okkur gefið held ég til að geta notið sköpunar náttúrunnar, eins og hún gerist best og til að létta á þrýstingi jarðar áður en það stóra kom núna ...

Vonun að þetta sé búið að ná hámarki og fari að hægja á sér...

kveðja austur.

josira, 18.4.2010 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband