Ja hérna, verð að játa það að ég var nú eiginlega búin að gleyma þessari litlu bloggsíðu minni, sem leit reyndar dagsins ljós í mai s.l. Og þegar mín góða vinkona, hún Unnur var að sýna mér nýju bloggsíðuna sína í gær, þá fór eitthvað af stað í mínu...
Vefurinn | Breytt 23.8.2007 kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2007
Klukkan tifar, tíminn líður...
Ja hérna , komin vika síðan ég skrifaði...þá hélt ég svo sannarlega að sumarið væri komið, en í gær og í dag hefur verið sýnishorn af íslensku veðurfari...rigning, rok, sólskin og él, já og snjókoma, en blessaður snjórinn var nú bara að minna á sig...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2007
Daggardropinn...( ljóð )
Daggardropinn Daggardropinn tær og fagur fellur af himni, er endar dagur. Dansandi hjúpar heitan svörð, svalar og nærir lífssins jörð. höf: josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2007
Í öllu sem lifir...
Vorið er svo sannarlega komið og grundirnar gróa og sólin skín...Enn einar kosningar yfirstaðnar...og ekki urðu miklar sjáanlegar breytingar á yfirborðinu....En undir niðri er vitund þjóðarinnar að vakna og fræum hefur verið sáð, sem hlúð verður að...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2007
hálfnað verk þá hafið er...
" hálfnað verk þá hafið er " stendur víst skrifað einhversstaðar...sit hér hálfsveitt að reyna að læra á allar þessar stillingar hér á þessari blessaðri nýju síðunni minni..." þolinmæði þrautir vinnur allar " stendur víst annarsstaðar...ég er ekki bara...
Vefurinn | Breytt 21.5.2007 kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007
Góðan daginn...
lítil síða lítur dagsins ljós... hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert...eða bara það sem mig langar til hverju sinni... vertu velkomin (n) kæri feralangur...í heimsókn hingað þar sem þú hefur...
Bloggar | Breytt 22.8.2007 kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði