( smá innskot...á meðan ég var að vinna í þessari færslu minni, tók frétt mbl. smá breytingu bæði varðandi myndir og texta ( verlaunaafhendingunni bætt við ) ... ( en ég er ekkert að breyta fyrirsögninni nú )
Einkennilegt að ekkert skuli vera í þessari grein mbl. minnst á afhendingu Nehru verðlaunanna til Ólafs forseta, sem fram í Indlandsförinni...
Það ætti nú að segja þá sögu til næsta bæja og landa...
Augu heimssins beinast að okkur þessa dagana margra hluta vegna og ættum við að nýta okkur það til góða. Aukin vináttu- og viðskiptatengsl við slíka stórþjóð lýðræðis, sem Indland er og sem telur rúman milljarð manna hlýtur að auka á virðingu okkar í alþjóðasamfélaginu.
Ég held að við hér á litla landinu, gerum okkur ekki alveg grein fyrir hversu mikilsverður heiður þessi er, sem forsetinn okkar hlýtur og athygli á heimsvísu, sem einnig mun snerta landið og þjóðina alla. Við erum þekkt sem lítil friðarþjóð og munu verðlaun Ólafs forseta auka enn við þann orðstír. Og kappkosta ættum við að friður ríki meir milli ráðamanna almennt innbyrðis hér heima og meiri sameind í þjóðarmálum.
Ég er nú farin að hallast á að máttarvöldin séu okkur hliðholl...Tímasetningin er alveg mögnuð...Indland er eins og kunnugt er fjölmennasta lýðræðisríki veraldar og hugsið ykkur hversu margar milljónir manna um allan heim munu fylgjast með eða frétta af í gegnum fjölmiðlana. Vá. Þvílík landkynning og þá jákvæð fyrir friðsömu þjóðina litla Ísland í brennidepli með í för forsetans.
( og munið að Gordon Brown sækir innblástur til Nelsons Mandela ! ) En forsetinn okkar fer í viðurkenninga- og verðlaunahóp með Nelson Mandela sjálfum, en mr. Brown ekki !
Já þannig er það nú bara....Brown kemst ekki með tærnar þar sem Ólafur Ragnar er með hælana...
Meðal þeirra sem hlotið hafa Nehru verðlaunin sem er æðsta viðurkenning og verðlaun, sem Indland gefur og stendur fyrir fyrir friði og afvopnun í heiminum, eru:
Martin Luther King forystumaður í réttindabaráttu blökkumanna,
Nelson Mandela leiðtogi Suður-Afríku,
Móðir Teresa leiðtogi í mannúðar- og líknarstarfi,
Helmut Kohl kanslari Þýskalands,
Aung San Suu Kyi frelsisleiðtogi íMyanmar (Burma),
Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar
Og framkvæmdastjórar Sameinuðu þjóðanna, Javier Perez de Cuellar og U Thant sem fyrstur hlaut verðlaunin árið 1965.
Í fyrra var verðlaunahafinn Luiz Inacio Lula da Silva forseti Brasilíu.
Og mun forseti vor Ólafur Ragnar, bætast í hóp þessa merka fólks nú innan skamms.
Og held ég að við allflest gerum okkur ekki grein fyrir hversu mikið felst í starfi forseta og-eða forsetahjónanna í okkar þágu og landkynningu.
Forsetinn er okkar fulltrúi, þjóðhöfðingi og sameiningartákn...
Hér má finna nánari hugleiðingar mínar varðandi Indlandsför forsetahjónanna og fylgdarliðs...
http://josira.blog.is/blog/josira/entry/1002713/
josira
Ólafur Ragnar á Indlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Alveg ótrúlegur heidur! :o)
Sporðdrekinn, 13.1.2010 kl. 00:48
Já kæri sporðdreki, Ólafi, land og þjóð til sóma...
josira, 14.1.2010 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.