Að morgni dags, þann 4 febrúar s.l. varð mér litið út um eldhúsgluggann í átt að fjallinu Keilir og sá einkennilegan bjarma á himni bregða fyrir... aftan fjallið.
Fannst mér það vera yfir ca. Vallarheiði eða Keflavíkurflugveli.
Fyrsta hugsun mín var hvort kviknað hefði í flugvél á flugi fyrir ofan flugvöllinn, eldhafið var slíkt um stund að sjá, héðan úr Kópavoginum, en himinn var heiður og blár að öðru leyti. Og tilhugsunun um að flugvél hefði verið að farast þarna, var hræðileg...
Hjartað hamaðist er ég fór að leita að kíkirnum. Þegar ég loks fann hann og leit í gegnum stækkunarglerið, sá ég að ekki gat það verið, að um eld eða sprengingu í flugvél væri um að ræða. Ljósið hélt lögun sinni, var kyrrt um stund, hvarf síðan og birtist síðan aftur á ný á öðrum stað. Og engan reyk var að sjá. Og var alveg magnað að sjá hversu bjart og gullið þetta ljós virtist vera.
Ég var alveg dolfalinn yfir að horfa á þennan ljósmikla hlut. Þá allt í einu mundi ég eftir myndavélinni og vatt ég mér úr glugganum og náði í hana. Í hita andartakssins gleymdi ég mér og súmmaði of mikið, því ég ætlaði svo sannanlega að ná skýrum og góðum myndum af þessu furðufyrirbæri.
Náði ég nokkrum myndum, en auðvitað alltof óskýrum ... Og til að kóróna stundina, þá kláruðust batteríin... Og engin auka að finna. Þannig fór nú það.
Hringdi ég þá í dóttur mína, en hún býr út á Keilissvæðinu og spurði hana hvort hún hefði séð eitthvað eða heyrt um þetta ljós. Hún hafði ekkert séð, en hafði heyrt talað um að einhver hefði séð einhver ljós á himni úr Hafnarfirði.
Ég fylgdist með fréttum, en ekkert var talað um þetta. Engum hef ég sagt frá þessari ljóssýn nema dóttur minni, fyrr en nú. Og þá einfaldlega vegna þess að þetta hefur eitthvað verið að leita á huga minn, um hvað þetta gæti hafa verið.
Hef ég aðeins verið að leita eftir einhverjum frásögnum en ekkert fundið. Gaman væri ef einhver þarna úti hefði eitthvað um þetta að segja.
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:24 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.