Leita í fréttum mbl.is

Að fylgjast með eldgosinu og nöturlegu vetrarveðrinu fyrir austan ...

finnst manni hálf óraunverulegt hér í höfuðborginni. Í vegalengdum er stutt á milli landshluta, örfáir klukkutímar, en nú er sem suðaustur, norðaustur og austurhlutar landsins, sé í fjarlægu landi. Svo ólíkar eru aðstæðurnar.

Aska og mistur liggur um á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni og nokkrir íbúanna hafa hafa yfirgefið gossvæðið. Vonandi aðeins um stuttan tíma. (sendum bæn til æðri máttarvalda um rigningu á svæðið)

 

564482

Og eins og segir á fréttavef ruv; Vetrarríki og ófærð er víða á Norðaustur-og Austurlandi. Fjallvegir eru ófærir eða þungfærir og skafrenningur og hálka víða á láglendi. Og á vef mbl; Hér hefur snjóað í marga daga á Seyðisfirði

fannfergi1(fannfergi á Egilsstöðum)

Það má með sanni segja að við lifum í landi andstæðna, landi elds, íss og vatns...

Ég er þess fullviss að hugur og hjörtu allra landsmanna, eru með fólkinu fyrir austan og það hjálpar meir en við vitum.

josira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 123068

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband