26.10.2011
Regnboginn ... og lífsins verkefni
Nú í hádeginu var ég stödd úti og sá líka þennan fallega regnboga yfir borginni og augnablik sást hann tvöfaldur. Ekki var ég með myndavél við hönd til að fanga þessa fegurð fasta.
Regnbogar hafa alla tíð heillað mig og stórkostlegt litróf þeirra.
Litir eru í öllu í kringum okkur. Og tengjast daglegu lífi okkar.
Hvaða liti veljum við á veggi og á húsgögn á heimilum okkar...
Hvaða liti viljum hafa í fatnaði okkar dag frá degi...
Heilla okkur einhver litasamsetning fæðunnar, sem við snæðum...
Eru einhverjir litir sem við þolum bara alls ekki...
Gaman er að fræðast um eitt og annað tengt regnboganum og litum hans.
Sumir sjá og skynja orð og hluti í litum
sbr. systurnar Ingibjörg og Ásdís ásamt Bubba, sem semur lögin sín í litum.
og litir regnbogans tengjast orkustöðvum mannsins.
Hvað getum við lært af líkama okkar
Rainbow Healing Meditation By Paolo
Somewhere Over The Rainbow - Ray Charles
Regnbogafáninn og hinsegin dagar
Regnbogafáninn er eign allra sem berjast fyrir mannréttindum hvar sem er í heiminum.
Regnbogabörn eru fjöldasamtök áhugafólks um eineltismál.
Markmið samtakanna er meðal annars að gera börnum kleift
að lifa án félagslegs áreitis og ofbeldis frá jafningjum sínum.
Gott getur verið að nota steina eða ilmolíunudd til heilunar,
sem og áhrif hafa á orkustövarnar
Ára mannsins séð með nýustu tækni
Litadýrð sem lýsir innri manni - litameðferð
Og að síðustu, það sem dregur mig að sér nú, gagnvart orkustöðvunum
er þetta myndband, sem ég reyndar var að finna nú í þessum rituðu orðum !
Sem og leiðir mann til Egyptalands, sem löngum hefur heillað mig.
Your Glands are the Chakras
" Allt er gott í hófi "
" Að læra að þekkja sjálfan sig og takast á við kosti og galla sjálf síns,
í gleði og sorg lífssins er eitt mesta verkefni sérhvers manns."
En nú er nóg komið að sinni og viða búið að fara undir
áhrifum regnbogans. Samspil hans og mannsins víða liggja.
Af nógu er af að taka, því regnboginn er t.d. einnig víða að finna
sem tákn í draumum og mörgum helstu trúarbrögðum heims.
Hljómkviða alheims í öllu er,
litirnir líka tengjast hér.
Átakalaust fuglinn flýgur,
frjókorn upp úr jörðu smýgur.
Hlutverkin eru, að snúa lífshjólin
lífsorku í té lætur, sjálf sólin.
Sálarljós í kjarna alls býr
og kærleiksaflið öllu snýr.
josira
(ps. smá lagfæringar og ákvað í leiðinni að bæta við tenglum)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Heilbrigðismál, Vísindi og fræði | Breytt 27.10.2011 kl. 10:51 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.