Leita í fréttum mbl.is

Regnboginn ... og lífsins verkefni

Nú í hádeginu var ég stödd úti og sá líka þennan fallega regnboga yfir borginni og augnablik sást hann tvöfaldur. Ekki var ég með myndavél við hönd til að fanga þessa fegurð fasta.

Regnbogar hafa alla tíð heillað mig og stórkostlegt litróf þeirra.

Litir eru í öllu í kringum okkur. Og tengjast daglegu lífi okkar.

imagesCA8NPLYA

Hvaða liti veljum við á veggi og á húsgögn á heimilum okkar...

Hvaða liti viljum hafa í fatnaði okkar dag frá degi...

Heilla okkur einhver litasamsetning fæðunnar, sem við snæðum...

Eru einhverjir litir sem við þolum bara alls ekki...

picture_10

Gaman er að fræðast um eitt og annað tengt regnboganum og litum hans.

Hvernig myndast regnboginn ?

Sumir sjá og skynja orð og hluti í litum

sbr. systurnar Ingibjörg og Ásdís ásamt Bubba, sem semur lögin sín í litum.

og litir regnbogans tengjast orkustöðvum mannsins.

Jógasetrið - meira um litina

chakra1w

Hvað getum við lært af líkama okkar

Orkulind og orkustöðvarnar 

Rainbow Healing Meditation By Paolo

 

 Somewhere Over The Rainbow - Ray Charles 

Regnbogafæða

regnbogabordi2_medium

Regnbogafáninn og hinsegin dagar

flag

 Regnbogafáninn er eign allra sem berjast fyrir mannréttindum hvar sem er í heiminum.

Ljósberi

Regnbogabörn eru fjöldasamtök áhugafólks um eineltismál.

Markmið samtakanna er meðal annars að gera börnum kleift

 að lifa án félagslegs áreitis og ofbeldis frá jafningjum sínum. 

 

Maðurinn sem orkukerfi

Gott getur verið að nota steina eða ilmolíunudd til heilunar,

sem og áhrif hafa á orkustövarnar

1288424858UREI88

Ára mannsins séð með nýustu tækni

Litadýrð sem lýsir innri manni - litameðferð

Og að síðustu, það sem dregur mig að sér nú, gagnvart orkustöðvunum

er þetta myndband, sem ég reyndar var að finna nú í þessum rituðu orðum !

Sem og leiðir mann til Egyptalands, sem löngum hefur heillað mig.

pyramids2

Your Glands are the Chakras

 

" Allt er gott í hófi " 

 

" Að læra að þekkja sjálfan sig og takast á við kosti og galla sjálf síns,

í gleði og sorg lífssins er eitt mesta verkefni sérhvers manns."

 

En nú er nóg komið að sinni og viða búið að fara undir

áhrifum regnbogans. Samspil hans og mannsins víða liggja.

Af nógu er af að taka, því regnboginn er t.d. einnig víða að finna

sem tákn í draumum og mörgum helstu trúarbrögðum heims.

 

rainbow_907198

 

Hljómkviða alheims í öllu er,

litirnir líka tengjast hér.

Átakalaust fuglinn flýgur,

frjókorn upp úr jörðu smýgur.

Hlutverkin eru, að snúa lífshjólin

lífsorku í té lætur, sjálf sólin.

Sálarljós í kjarna alls býr

og kærleiksaflið öllu snýr.

josira

 

(ps. smá lagfæringar og ákvað í leiðinni að bæta við tenglum)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 123108

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband