16.1.2012
Víða liggja leiðir forsetahjónanna ...
Það hefði eflaust verið gaman, fyrir Ólaf og Doritt að enda Kaupmannahafnar - hátíðarhaldanna saman.
En stundum þarf að skipta liði, því oft er forseta dagskráin ansi þétt.
Forsetahjónin Ólafur og Doritt hafa vel verið landi og þjóð til sóma í forsetatíð sinni. Hérlendis, sem og erlendis, alþýðleg, yndisleg og víðsýn ásamt því, að hafa staðið við hlið fólksins í landinu á ögurstundum.
Góðar manneskjur, verðugir þjóðhöfðingar, sem gjarnan mættu áfram sitja í forsetastól næsta kjörtímabil. En segja má þó, að viss eigingirni felist í þeirri ósk, því þau eru jú venjulegt fólk, sem eflaust hafa löngun til, að geta verið bara þau sjálf og notið meiri tíma saman með fjölskyldum sínum, en þau hafa getað leyft sér hin síðustu ár.
Og þegar þau hjón væru ekki lengur bundin skyldum og hefðum forsetaembættisins, myndi t.d. starfsorka og geta þeirra beggja til að sinna ýmsum málefnum í þágu þjóðarinnar nýtast enn betur ef hugur þeirra og vilji lægi í þá átt.
Ýmsir atburðir úr dagskrá forseta; http://www.forseti.is/Dagskraforseta/Urdagskra2012/
josira
Þurfti að sleppa hátíðarkvöldverði til að mæta á heimsþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:31 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 123254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Tek algjörlega undir þetta með þér hvert orð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.1.2012 kl. 14:52
Takk fyrir innlitið og orðin þín, kæra Ásthildur. Í upphafi forsetatíðar Ólafs skal ég viðurkenna að ég kaus hann ekki, en hann vann sig fljótlega í áliti hjá mér og hef ég kosið hann síðan.
Og hugsa ég að meiri eftirsjá verði af þeim sómahjónum er kemur að því að þau hætta störfum í þágu forsetaembættisins, en við gerum okkur grein fyrir að sinni.
Óska ég þeim velfarnaðar á öllum sviðum og bjartrar framtíðar í öllu því er þau munu taka sér fyrir hendur. Líkt og ég ber í brjósti til handa þjóðinni allri.
josira, 17.1.2012 kl. 11:28
Takk Josira mín, ég segi sama ég kaus hann ekki fyrst og varð bara reið yfir að hann skyldi vinna kjörið, nú myndi ég kjósa hann aftur ef hann gæfi kost á sér. Þvílík gæfa að hafa mann með bein í nefinu til staðar þegar við höfum svona fávita við stjórnvölinn, það er ómetanlegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2012 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.