Leita í fréttum mbl.is

Kraftar jarðar rísa og hníga ... hérlendis og erlendis ...

nefni hér 3 eldgos, á þremur eyjum ...

Eldfjallið Kilaeuea á Hawaii, sem gosið hefur í rúm 30 ár, stefnir nú að byggð, hér má eldra myndband frá ruv

 frétt um ástandið í dag, á visir.is 

Eldfjallið Tavurvur á Papua í Nýju Gíneu,

sem vaknaði stuttu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst. 

hér má sjá sprengingu í því, þann 2 sept.s.l.

takið eftir höggbylgjunni í skýjunum og heyrið í sprengihvellinum, ca 15 sek. seinna

Eldsumbrot hér heima í Holuhrauni.  

Holuhraun- myndefni 

Eldfjallafeguð að næturlagi  - Jon Gustafsson on Vi­meo 

Eldfjallafegurð að degi til  - Norðurflug 

 

Við erum svo agnarsmá þegar náttúran þarf að bylta sér og brölta til að losa um spennu eftir vöxt og þennslu í iðrum jarðar. En svona er jú, sköpunun. Við búum svo sannarlega á lifandi jörðu og reynum að vera eins viðbúin sem unnt er hverju sinni. 

 

Skil svo sannarlega vel varúðarráðstafanir hjá Almannavörnum 

með lokun að eldgosasvæðinu í kringum Holuhraun.

 

förum ætið, að öllu með gát.

- josira - 

 

 

 


mbl.is Blóðrauð sól gegnum gosmökkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband