21.5.2007
Klukkan tifar, tíminn líður...
Ja hérna , komin vika síðan ég skrifaði...þá hélt ég svo sannarlega að sumarið væri komið, en í gær og í dag hefur verið sýnishorn af íslensku veðurfari...rigning, rok, sólskin og él, já og snjókoma, en blessaður snjórinn var nú bara að minna á sig held ég og að kveðja svona í leiðinni...rauðu fallegu túlipanarnir mínir úti í garði urðu alhvítir örstutta stund, svo var snjórinn á bak og burt og ég náði ekki að taka myndir...batteríin búin... svekkelsi... (en fékk þessa mynd lánaða af netinu )...
...Að sinni ætla ég ekki að skrifa meir um pólitíkina...landsmenn nær og fjær geta lesið allt um hvernig staðan þar er og verður, t.d. á síðum www.mbl.is og www.visir.is ...
Atkvæði mitt ásamt tæplega 6000 annara kjósenda, féllu dauð niður vegna 5% prósenta reglunnar í kosningalögunum um lágmarksfylgi á landsvísu...En ef ekki...þá væru komnir inn 2 nýir þingmenn hjá hinum nýja hugsjóna- og baráttuflokk; Íslandshreyfingin , en formaður þar í fararbroddi er ( svona fyrir þá sem ekki vita ) Ómar Ragnarsson, eldhuginn, sem ég kalla " ljósbera lifandi lands"
Og ég er stolt af því að mitt atkvæði skuli hafa verið með í þessum tæplega 6000 atkvæða hópi...þau hafa vakið athygli og umhugsun og þau munu ekki rykfalla ómerk ofan í skúffu...þau skipta máli nú þegar...
Áður en ég hætti bloggi mínu í dag, langar mig að vísa á þennan skemmtivef barna-og unglinga...frábært framtak félags Umhyggju langveikra barna ; www.skemmtivefur.is endilega kíkið og sendið þeim eitthvað sniðugt...
kveðja að sinni josira...
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.