Leita í fréttum mbl.is

Hugarþankar um alþingiskosningarnar 2016

alþingi

 

Hér fyrir neðan má finna hlekki, með ýmsum hagnýtum uppl. tengdum alþingiskosningum. Gott að geta skoðað heimasíður flokkana og kynnt sér stefnumál þeirra. Ásamt því hvar og hvernig kosningarnar fara fram laugardaginn 29 október.  

 

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar - Kjörstaðir - Leiðbeiningar 

Flokkar í framboði - Stefnuskrár

 

Björt framtíð    x-A

Framsókn    x-B

Viðreisn    x-C

Sjálfstæðisflokkurinn    x-D

Íslenska þjóðfylkingin    x-E

Flokkur fólksins    x-F

Húmanistaflokkurinn    x-H

Píratar    x-P

Alþýðufylkingin    x-R

Samfylkingin    x-S

Dögun    x-T

Vinstri/Græn    x- V

 

og hér má sjá video upptökur frá vef rúv. um kynningu flokkana á framboðum sínum ...

http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/althingiskosningar-2016-kynning-a-frambodi/20161018-2

  Meirihluti-minnihluti ... Minnihluti-meirihluti

Mætum á kjörstaði og kjósum það fólk í þeim flokkum, sem höfðar til hjartans.

Munum að hvert atkvæði telur ...

Von mín stendur til, að nú eftir komandi alþingiskosningar verði breytingar til batnaðar og að gott samstarf og sameining allra flokka náist til, að virkja orku hugsjóna og hugmynda til jöfnuðar, réttlætis og framfara fyrir okkur öll og landið okkar dýrmæta.

Hættum argi, þrasi og neikvæðni ...

Eflum vonina, Vekjum gleðina, Virkjum kraftinn. 

Látum bæði hugvit og verkvit berast og gerast á jákvæðan hátt fyrir land og þjóð. Ásamt því, að vera það leiðarljós, sem okkur er unnt að bera og vera, inn í nýja tíma hnattrænnar vitundar.

Gangi okkur öllum vel, að kjósa rétt

kveðja josira

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sextán?
Nota HTML-ham

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

Heimasíður mínar  (hér má finna tengla á aðrar vefsíður mínar lífsspeki-heilræði-ljóð-skilaboð)

HeilsuHeimar http://heilsuheimar.strikingly.com/ ... Hér má skoða hinar ýmsu slóðir um hefðbundnar og óhefðbundnar leiðir, sem fræða og næra hug, sál og líkama ...

HestaHeimar

VefHeimar

HönnuHeimar

Lyngrósin Ljóðin mín

Sólrósin  Lífsspeki og heilræði

Drekarósin Draumar og innri sýn

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Stínamín; systir mín, sem býr í Noregi

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 110741

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband