30.10.2007
Söngur...gleði...glens...gaman...
Eftir að ég uppgvötaði www.youtube.com sem var nú bara rétt nú um daginn hefur hreinlega ný veröld opnast mér...Það sem er ekki hægt að finna þarna...Ég langar aðeins að deila með ykkur einhverju af því sem ratast hefur til mín :
Eitt magnað hér með þríburasystrum, sem bæði syngja, dansa og eru vægast sagt LIÐAMÓTALAUSAR á stundum......Held það sé ekki hægt að öðlast þessa fimi, þó æft væri stíft í heilsuræktinni í vetur...Verður að sjá til ENDA...
"Potato Salad" Triplets Dance! Ross Sisters...
Á mínum yngri árum þá; I just loved to; hlusta á Cat Stevens, en nafn hans í dag er Yusuf Islam, sem hann tók sér 1978 er hann gerðist islamtrúar.
Cat Stevens - Peace Train (live)
Hláturinn lengir lífið ...Hér má sjá og heyra yndislegan fjórburahlátur...
Quadruplets lagh....fjórburahlátur...
josira
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Menning og listir | Breytt 1.11.2007 kl. 00:03 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 123108
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
já það má nú sannarlega segja það......það er svo ótrúlega margt að sjá og heyra þar á þeim bænum...
josira, 1.11.2007 kl. 00:06
þetta með þríburana var eiginlega bara sársaukafullt að horfa á - úff ái. En fjórburarnir, maður fær bara ekki nóg, þeir eru svo ÆÐI!!
alva (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 09:38
Samála Alva með þríburuna...ég fékk nú bara í bakið að horfa á þær systur...en samt gaman að sjá......Og litlu krílin eru alveg frábær og smella svo á linkinn þegar mann vantar eitthvað jákvætt og skemmtilegt í sálartetrið...
josira, 1.11.2007 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.