10.11.2007
Bænagangan...
Bænaganga... Göngum saman í einingu gegn myrkrinu 10 nóv...
Mig langar að hvetja alla sem einn, að fylkja liði í bænagönguna, sem hefst kl. 14 í dag við Hallgrímskirkju...Beðið verður fyrir myrkrinu í Krists nafni...
Sameinumst í göngunni, burtséð frá trúleysi og trúarbragðastefnum...
Sameinumst í vinsemd með ljós og kærleika í hug og hjarta...
josira
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt 20.11.2007 kl. 11:11 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 123108
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ljósveröld er lífsins gildi
logar flæða Jósíru á.
Á tímamótum töfra vildi
trú um lífsins björtu þrá.
Sigga Svavars (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 22:20
kæri Valgeir takk fyrir innlitið og orðin þín...já Við ættum að þakka fyrir hvern dag, þrátt fyrir streð og þraut sem og líka gleðistundir...lífsviðhorf okkar og lífshættir hverju sinni móta okkur og þroska...Og þetta með að finna og ná sambandi eða ekki við Guð...Sú tilfinning sem hver og einn upplifir er æði misjöfn...Mér sjálfri finnst sú tilfinning tengjast einhverju innra með mér, ekki é
Takk fyrir innlitið og hlý orð kæri Valgeir..
Við þurfum að læra og finna, fyrst og fremst að vera sátt við okkur, hugsanir okkar, ákvarðanir og gjörðir og finna hvar sálarró er finna innra með okkur... Valgeir þú vekur mig og hvetur með svo margt...held ég þurfi að spá aðeins í þetta með Guð og eða tenginar...og takk fyrir að minna mig á, að annað nafn á ég en josira. er farin að gleyma því stundum...hahh annars ber nafnið josira í sér stafina úr nöfnunum mínum...nafnið mitt er svosum ekkert leyndó það finnst á heimasíðunni minni, þeirri íslensku, sem er vinsta megin á blogginu undir gulum stöfum: Aðrar heimasíður mínar..
það er alltaf eitthvað í þínum pælingum sem hvetur mig til að skoða og reyna að sjá hlutina í enn skírara ljósi...ætli ég eigi bara ekki eftir að pára eitthvað á blað síðar, þetta með Guð og með eða ekki með tengingu...
josira, 13.11.2007 kl. 15:15
etthvað varð færslan sundurlaus og skritin her að ofan, lyklaborðið er að angra mig...stafir koma og fara,
Og kæra Sigga mín Takk fyrir innlitið og afmæliskveðjurnar...vá ég varð nú bara feimin við þetta fallega ljóð þitt...
josira, 13.11.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.