7.9.2009
Sólin ljósberi lífssins...
Ég tilheyri stór-reykjvíkursvæðinu, svo ég var í þeim forréttinahóp að geta notið þessarar einstöku veðurblíðu á suðurhorninu.
Og var ég nú pínu undrandi þegar ég sá, að enginn var búin að taka undir þessa notalegu samantekt veðurfræðingssins, hans Trausta um sumarið.
Svo ég ákvað að leyfa minni upplifun að skjótast hér fram...
Var reyndar búin að skrifa nokkur orð um okkar yndislega íslenska sumar og fannst mér því alveg
upplagt að nota þá færslu hér við :
http://josira.blog.is/blog/josira/entry/919106/
josira
p.s. en skil vel að erfitt sé að reyna vera sólarmegin í lífinu
þegar ástandið er svo sorglega erfitt hjá svo
allt of mörgum hér á þessu annars frábæra landi okkar...
Allt eru þetta mannanna verk sem skapað hafa og skaðað þjóðfélagið svo sem það er í dag...
og get ég ekki neitað því að uggur er í manni með framvindu mála...
Og hvað verður ! þegar skammdegið fer að koma og hellist yfir okkur andlega og líkamlega...
Því haustið fallega er rétt handan við hornið og síðan tekur vetur konungur við...
Við verðum að vera bjartsýn um að hann verði okkur velviljaður
og staldri stutt við og sýni okkur mildi...
Þar sem okkar smáa, en sjálfstæða stórhuga þjóð býr, sem
mótast hefur af sambýli við náttúruöflin og harðri lífsbaráttu
gegnum aldirnar. Með að veganesti reynslu og þekkingu
genginna kynslóða, sem aldrei létu deigann síga.
Að gefast ekki upp þó að á móti blási, er setning
sem allflestir Íslendingar eiga að kannast við.
En nú erum við mörg við það að bugast vegna
fjárhagsáhyggna og ansi stutt í vonleysið.
þetta er tekið úr hugleiðingum mínum er ég skrifaði fyrir nokkrum árum.
http://www.hivenet.is/rosin/blekking.htm
og er ég renni hér yfir setningarnar, sé ég að ástandið er búið að vera svo lengi undirliggjandi, að það er í raun með ólíkindum, hvað við vorum blind á hvert stefndi...
Ég finn það nú þegar ég fer að pikka hér á lyklaborðið að það er svo margt sem mig langar að tjá mig um að ég held ég hætti að vera pennalöt og fari að leyfa hugleiðingum mínum að flögra aðeins um.
josira
Sumarið hlýtt og sólríkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 123115
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.