...Einhver skilaboð... þannig endaði síðasta bloggfærslan mín.
Byrja nú á því að velta fyrir mér nafni fjarðarins, sem steypireyðurinn valdi. Og finn reyndar síðu strax þar sem er talað um hnúfubak sem kom í heimsókn í Steingrímsfjörð í byrjun árs 2008já og sennilega voru þeir víst tveir. Gleymdi mér aðeins við að skoða þessa fróðleiksgóðu síðu Jóns Halldórssonar á Hólavík og fullt er þarna af fallegum myndum hans..
Hér má lesa um tákn hvala-höfrunga :
Að sjá sporð á hval standa upp úr sjónum er tákn um að erfiðleikar eða mótstaða að einhverju leyti sé á bak og burt.
Hvalur eins og sjávarverur tengjast andlegum eigindum og andlegri leit. Hann getur bæði verið heillatákn og áminnig til þín að treysa innsæi þínu og treysta á almættið og allt fari vel. Stundum getur hann líka verið fyrir því að þú takist of mikið á hendur og þurfir að leita hjálpar og treysta öðrum
Hvalinn þekkjum við úr sögunum okkar og er hann einn af verndarvættum er danakonungur hugðist senda hér til Íslands en byrjaði á því að senda galdramann einn af þeim vættum sem mætti honum var hvalur. Sögu þessa er að finna í Heimskringlu.
Höfrungur táknar innsæi og andlega eiginleika. Hann stendur líka fyrir lífsgleði og forvitini og áhuga á að kynnast umheiminum. Grikkir litu á höfrunga sem sendiboða guðanna.
Hvalur eins og sjávarverur tengjast andlegum eigindum og andlegri leit. Hann getur bæði verið heillatákn og áminnig til þín að treysa innsæi þínu og treysta á almættið og allt fari vel.
WHALE - is the record keeper. Through the rhythm and patterns of sound Whale teaches us to hear our inner voices, to be in touch with our personal truths, and thus to know the wisdom and feel the heartbeat of the universe
DOLPHIN - brings to us earth wisdom. Dolphin teaches us that in attuning to the rhythms and patterns of nature we can learn true communication with the wisdom of All That Is and share this wisdom with others. It is also about learning to breathe, we forget sometimes to breathe deeply and fully. Remember that to breathe is to live.
Dolphin: symbol of Harmony, Freedom, Communication, Trust The Dolphin can teach us much about playfulness, and harmony with others. Dolphins have a strong sense of community with each other as well as the world around them.
Dolphin - Joy, Harmony, Connection with self
Dolphin - Kindness, play, savior, guide, sea power, swift, intelligence, communication, breath control,
awareness of tone.
Learn from the dolphin: Wisdom (Intelligence), Harmonious balance in life, Communication as a healing voice, Trust in others via community spirit
Whale - Creativity, Intuition
Já það er greinilega margt sem við gætum lært af þessum sérstöku dýrum.
Er það líka ekki bara málið ...Að læra af fortíðinni...Lifa í nútíðinni og skapa betri framtíð á öllum sviðum, frá öllum hliðum...
Langaði mig aðeins þá að forvitnast um Steingrím þann er fjörðurinn heitir eftir. Þetta fann ég á wikipedia ...Steingrímur trölli... hér er saga um hann og eitthvað aðeins meira hér á vestfjarðarvefnum...sem ég er að koma inná í fyrsta sinn...núna í dag.
Þarna er greinilega mjög auðvelt að gleyma sér. Skrítið að ég skuli ekki vera búin að lesa mér til um t.d. strandirnar, en þangað liggur hluti af mínum ættboga...Ég hef nú hin síðari ár haft gaman af að stúdera aðeins tengsl við landnámsmennina í gegnum íslendingabókina okkar.
Ættfræðiáhuginn vaknaði hjá mér, þegar ég fór að kynnast þessu skemmtilega ættartengslaneti. Eða kannski fylgir það bara aldrinum. Svona í leiðinni og til gamans í þessum skrifuðu orðum skaust ég inná islendingabókina, til að athuga hvort ég væri skyld trölla, sem ekki reyndist vera nema af því leyti til, að tengingar koma saman þegar
Ingveldur nokkur Álfsdóttir ( frænka úr foröld ) Fædd (935) dóttir Álfs í Dölum. rituð Yngveldur í Sturlungu. Heimildir: Sturl. kvænist Þorvaldi aurgoða Halldórssyni (0960) nefndur Þorvaldur eyrgoði í Sturlungu, en faðir hans var Halldór Þórisson Fæddur (930) sonasonur Steingríms trölla...
Og þankar mína um hversvegna hvalurinn ( steypireyðurin ) staldraði við Steingrímsfjörð ! af öllum stöðum landssins...strange...liggja skilaboð kannski í nafninu...?
Auðvitað dettur manni fyrst í hug bara einn... Steingrímur Joð vorn fjármálaráðherra ...Og ég er ekki alveg að meðtaka hans björgunarvinnu fyrir þjóð vora og land...
En er einhver annar Steingrímur sem hægt væri að finna samsvörun með ? Það er svo sannarlega annar Steingrímur, sem kemur upp í huga minn nú, sá er Hermannson.
Skyldi ekki vera hægt að leita í smiðju þessa gamalreynda sjóaða stjórnmálamanns, fyrrv. margra ráðuneyta og fv. seðlabankastjóri ?
Hvernig skyldi hann hafa tekið á öllu því, sem yfir þjóðina hefur dunið síðasta ár. ? Hefði hann getað fundið ásættanlegar úrlausnir.? Er að finna landsföður og bjarvætt í honum ?
Ég bara spyr, fávís konan...
Hef einnig verið aðeins að hugsa um nýustu landnemana okkar, sporðdrekamóðurina með ungana tuttugu, hvort við gætum fundið einhvern tilgang með veru þeirra hér ! ( sporðdrekinn tengist reyndar til arna - og eða fönix en það er meira á bakvið það en nokkur orð.
En allavega er kannski fróðlegt að ath. með töluna 21 kemur hér strax inn á Dagskrá 21 sem er alþjóðlegur samningur Sameinuðu þjóðanna undirritaður af 179 þjóðum í Rio de Janeiro árið 1992 og flokkast undir Umhverfisfræði hjá wikipedia.
Annað táknrænt með spordrekann, hann er þekktur fyrir sínar stungur...Hér þarf nú heldur betur að stingá á ýmsum þjóðfélags-kýlum til hreinsunar. Og mér dettur þá í hug þegar kreista þarf kýli, verður stundum að bíða eftir að það sé tilbúið að taka á því, svo mest af greftrinum sé komin upp á yfirborðið, eða ef skera þarf mein í burtu, er það oft opið um óakveðinn tíma á meðan það er að hreinsa sig innanfrá og út.
Og eftir því sem tíminn tifar, erum við meir og meir almúgurinn, að vakna til vitundar með svo margt sem við höfum látið reka á reiðanum, þar á meðal lagt traust okkar sennilega fullmikið í gegnum tíðina til ráðamanna svona almennt séð og leyft þeim að leika sér með það að eigin vild. En þjóðin er að vakna, svefndrunginn er á förum og sjón að skýrast. Og líf að færast í dofna útlimi...
En nú er mál að fara að hætta þessu pári að sinni...
josira
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt 9.9.2009 kl. 09:46 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.