Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

Í minningu Díönu prinsessu...

Í dag eru liðin 10 ár frá sviplegu dauðsfalli Diönu prinsessu...og heimsbyggðin grét...

charity_vzoom01

Og langar mig nú að benda á vefslóð, sem ég fann fyrir löngu síðan, þar sem lesa má skilaboð hennar til mannkyns nokkru eftir lát hennar...

http://www.spiritual-endeavors.org/channeling/diana.htm

Ein svolítið minnislaus og utan við sig stundum...

Ljósberi

Ja hérna,

verð að játa það að ég var nú eiginlega búin að gleyma þessari litlu bloggsíðu minni, sem leit reyndar dagsins ljós í mai s.l.

Og þegar mín góða vinkona, hún Unnur var að sýna mér nýju bloggsíðuna sína í gær, þá fór eitthvað af stað í mínu heilabúi og ég mundi eftir minni ... ( jeminn, fyrr má nú muna, en ekki muna...)

Það var smá ferli, að koma mér í gang á ný, því ég mundi t.d. engan veginn lykilorðið mitt og varð að fara að leita að nýskráningunni í e-mailunum mínum...

Svo hratt sé farið yfir sögu að sinni er það augljóst að eftir vori kemur sumar, síðan fer að hausta og vetur gengur í garð þar á eftir, áður en vorið vaknar aftur... Vá, já  þetta blessaða lífshjól snýst og snýst og virðist sífellt hraðar fara...Og til að gera langa sögu stutta hjá mér, þá var s.l. vor yndislegt og sumarið einstaklega heitt og nú er frískandi haustrigningin farin, að vökna hálfskrælnaðar hugsanir og hugmyndir sem vonandi finna sinn farveg ...

 

 


Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband