Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
hvort ætli skjálftadansinn sé samin af manna- eða náttúruvöldum, í þetta skiptið ?.
Ef um manngerð skjálftaspor er um að ræða, þá langar mig að fá að vita hversu lengi þessi blessuð niðurdæling jarðhitavatnsins mun standa yfir við Hellisheiðarvirkjun ! tímabundið ? eða svo lengi sem virkjunin er starfrækt ?
(lyktin er einnig alloft farin að verða hvimleið, er hana leggur frá heiðinni.)
Er vitað fyrir víst hvort manngerðir skjálftar þarna á heiðinni séu að létta á spennu í jarðsprungum (til góða) eða geta þeir triggerað eitthvað meira, en við óskum eftir eða munum ráða við. Ef skjálftadansinn ýtir við og eða vekur t.d. náttúruöflin að óþörfu !
Er ekki yfirmáta nóg að læra að virða og lifa við hlið okkar lifandi náttúru, heldur en að auki, að þurfa takast á við það, sem mannvit/vald skapar og getur jafnvel skaðað að óþörfu. Ég get ekki neitað því, að pínu uggur sækir að mér varðandi þessi mál.
Erum við kannski farin að ganga full nálægt náttúrinni með yfirráðum okkar og við að reyna að halda og valda stjórnartaumum á hennar mikla afli. Kannski er tímabært að staldra aðeins við og fara að skoða þessi mál ofan í kjöl ...
önnur skrif mín um jarðakjálfta á Hellisheiði má finna annarsstaðar hér á bloggsíðunni. (get hvorki gert copy-paste eða sett slóðir inn á þessari tölvu)
josira
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hjá framsýnum og stórhuga mönnum, sem hönd vilja leggja á plóg við eflingu atvinnutækifæra fyrir vestan.
Nú er komið að stjórnvöldum að sýna vilja sinn til framkvæmda og þá við að drífa sig til að gefa tilskilin leyfi svo hægt sé að koma verkefnunum af stað.
"Íslendingur, sem rekur matvælafyrirtæki í Noregi, vill leggja þrjá milljarða króna í laxeldi í Arnarfirði og fiskréttaverksmiðju á Bíldudal og skapa þannig yfir fimmtíu ný störf á Vestfjörðum. Félagið Arnarlax hefur undirbúið verkefnið í þrjú ár en aðalfjárfestirinn á bak við áformin fæddist og ólst upp á Bíldudal og heitir Matthías Garðarsson. Sem ungur maður á háskólaárum í fiskvinnslunámi settist Matthías að í Noregi og hefur síðan byggt upp stærsta fyrirtækið í sveitarfélaginu Leirfjord, með um áttatíu manns í vinnu.
Nú vill hann gera það sama á sínum æskuslóðum. Hann segist hafa verið í Noregi í 34 ár og kunna orðið talsvert í laxeldi og rekstri matvælavinnslu og hann vilji nú nýta þessa kunnáttu í þágu Bíldudals og Arnarfjarðar. " (úr frétt á visi.is; Vestfirðingur í Noregi vill reisa laxaréttaverksmiðju á Bíldudal
Mikið er gaman og jákvætt, að heyra af hugsjónum sem þessum. Nú þarf að hjálpast að og gera að drauminn að veruleika.
Um daginn var ég einmitt að skrifa um nauðsyn þess, að koma atvinnuhjólunum í auknum mæli af stað og láta bæði hugvit og verkvit berast og gerast á jákvæðan hátt fyrir land og þjóð.
Og þar á meðal, að efla þyrfti til muna, fiskeldi á hinum ýmsu fiskitegundum og hafa þar fjölbreytni í tegundavali, að leiðarljósi við strendur landssins og firði. Náttúrugjafir góðar ... til sjávar og sveita ...
Reynum að finna og sjá alla þá möguleika, sem hægt er að nýta eða útbúa til atvinnusköpunar um allt land.
Hér má skoða áhugaverðar síður; Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Landsbyggðin lifi.
josira
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2011
Ótrúlega flottur fangadans ...
Sá þetta frábæra myndband og mátti til með að deila því hér ...
"Fangar tóku sig saman og dönsuðu til heiðurs Michael Jackson´s, og útkoman er vægast sagt ótrúleg! Að minnsta kosti eyddu þeir tíma í að læra dansana í stað þess að hugsanlega skipuleggja næsta glæp, enda eru þessir fangar ekki inni fyrir stöðumælasektir, því þetta er mikið og stórt fangelsi með hámarksgæslu " ... - Pressan -
josira
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 123251
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði