Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
Hvers konar þjóðfélag er þetta orðið, sem við búum í ...
Móðir Ellu Dísar, borin út ( DV)
Ráðamenn, félagsmála- og heilbrigðiskerfið ættu að skammast sín, að hafa ekki hjálpað meir til með fjárhagsaðstoð til styrktar heimilisöryggi fjölskyldu Ellu Dísar. Bóluefnið orsök veikindana !
Ragna með dæturnar
Víða er eflaust þröngt í búi hjá öðrum fjölskyldum langveikra barna, sem stuðning vantar. Því miður hefur maður heyrt og lesið um oft á tíðum lítin fjárhagsstuðning opinberra aðilla þ.e. Ríkið og Tryggingastofnun til stuðnings og hjálpar þessum fjölskyldum og er það miður.
En í forgang finnst mér að nú þurfi huga að fjölskyldu Ellu Dísar, því yfir vofir missir heimilis, sem einnig er sniðið að þörfum litlu Ellu Dísar.
Sýnum samstöðu, kæru landsmenn og leggjum þeim mæðgum lið. Ef við gætum hvert okkar (eða hver fjölskylda) lagt inn á styrktarreiknig Ellu Dísar þó ekki væri nema t.d. 500-1000 kr.
Styrktarreikningur Ellu Dísar Laurens;
Reikningur: 0525-15-020106
Kennitala: 020106-3870
eða; í gegn um símanúmer til styrktar Ellu Dís
9073701(1000kr)
9073702(2000kr)
9073703(3000kr)
endilega deilið
Það mun safnast þegar saman kemur.
josira
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2011
Söngelskar systur, bræður og feðgin ...
Hér má sjá og heyra af nokkrum systrum, bræðrum, systkinum og feðginum sem syngja og-eða dansa saman. Gaman að vafra um veraldarvefinn, sjá og heyra sitthvað af slíku hæfileikaríku fólki.
Vilhjálmur; Bíddu pabbi
Dásemdar söngpar, feðginin Bubbi og Gréta Morthens ásamt Sólskuggum með lagið; Háskaleikur
Álftagerðisbræður; Laugardagskvöld
Systkinin KK og Ellen; I think of angles
Síðan var ég að leita eftir söngelsku systkininum Diddú og Páli Óskari saman, en það gekk ekki. Hér má finna ýmis brot af söng og leik Sigrúnar Hjálmtýsdóttur úr þætti hjá Hemma Gunn 1991.
Páll Óskar; Ást við fyrstu sýn
"Potato Salad" Triplets Dance! (þríburasystur dansa og syngja)
Los Vazquez Sounds; (þrjú systkin og systirin einungis 10 ára)
Marley brothers; - synir Bob Marley;
Jonas brothers;
Olsen brothers ;
josira
ps. langaði að bæta hér við nokkrum og í leiðinni að reyna að hemja þessar hliðarstillingar á síðunni, sem ég virðist ekkert ráða við hvernig þær haga sér, stökkvandi hér út og suður ...
Bloggar | Breytt 3.12.2011 kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2011
Bræðrabönd og bræðralag ...
Fann þessa flottu bræður spila saman. Ungir og upprennandi tónlistarmenn trúi ég. Bræðurnir Daði og Róbert Nikulássynir.
josira
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði