Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011
Í menningarheimum víðsvegar um veröldina hafa drekaflugur margar táknrænar (symbol) merkingar og eru t.d. táknberar um ljós og kærleika, jákvæðni, hamingju, sköpunarkraft, frelsi, yfirsýn, aðlögunarhæfni og umbreytingu.
Og er nákvæmlega það, sem við þurfum svo mikið á að halda hér og nú í lífsgildum okkar á þessu blessaða landi, sem við elskum og sem hefur í raun allt að gefa okkur.
En stjórnsýsla og ákvarðanatökur ráðamanna í gegn um árin, hafa um of dregist frá þessum góðu mannlegu gildum og virðast færast meir og meir yfir í fjármálaheiminn ( heim talnanna,sem í raun virðast öllu stjórna
Stöldrum við og hugsum aðeins um heimsókn litlu drekaflugunar og hvað felst í skilaboðum hennar til okkar.
Drekaflugan tengist vindi/lofti (breytingar - afl og kraftur lífsins) og vatni, (undirmeðvitundin-tilfinningar)
Dragonfly is the essence of the winds of change, the messages of wisdom and enlightenment; and the communication from the elemental world. Dragonfly medicine beckons you to seek out the parts of your habits which need changingog frá wikipediu
Tákn vatns er að finna í öllum samfélögum og trúarbrögðum. Hér er einnig ágæt slóð
Þegar mökun Drekaflugna stendur yfir mynda þær hjarta, sem og er tákn um ást og kærleik.
Drekaflugan táknar getu okkar og styrk til að umbreyta okkur sjálfum og hjálpar okkur til aukins skilnings á dýpri merkingu lífsins.bjöguð þýðing google; tekið af þessari ágætu síðu ; http://dragonflysymbolism.org/
Ég hef alltaf haft áhuga og ánægju af því að skoða, spá og spegluera hvað blessuð dýrin hafa að segja okkur og hef nokkrum sinnum párað niður orð um það;
Fiðrildi -skyld drekaflugu
Nátúruvísindi, stjörnuspeki og náttúruhamfarir
Eigið góðan dag, sem og alla aðra.
josira
p.s. þar sem drekaflugan tengist vindi/lofti og vatni, vil ég biðja máttarvöldin að umvefja jörðina okkar með heilunar-og kærleiksorku sinni og draga úr vindstyrk fellibylja og milda aðrar náttúruhamfarir, sem eiga sér stað víða um jörðina og hjálpa okkur mannkyni að stuðla að friði.
Drekafluga á sveimi á Kambsvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 123251
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði