Fćrsluflokkur: Spil og leikir
27.12.2011
Rúnir ... ađ fornu og nýju
Eitthvađ varđ mér hugsađ til rúna nú og ákvađ til gamans, ađ setja hér inn nokkrar fróđlegar slóđir, sem ég fann tengdum ţeim.
Rúnir hafa fylgt okkur íslendingum, svo og öđrum ţjóđum öldum saman. Ađ vísu hafa ţó einungis tćplega hundrađ rúnaristur fundist á Ísland.
Ein sú elsta rúnarista, sem fundist hefur á Íslandi frá söguöld er spýtubrot, sem fannst í Viđey 1993 og er ađ öllum líkindum frá 10. eđa 11. öld.
Hins vegar eru fjölmörg dćmi um rúnir og rúnanotkun í Íslendingasögunum, til dćmis í Egils sögu Skallagrímssonar og Sturlungasögu. Varla er hćgt ađ draga ađra ályktun en ađ rúnir hafi veriđ álíka mikiđ notađar á Íslandi á söguöld og annars stađar á Norđurlöndum.Rúnir voru ađ sćkja á hug minn nú, ţannig ađ ég ákvađ til gamans ađ taka saman nokkrar slóđir tengdum ţeim. (fengiđ af wikipediu)
(Engilfrísísk rúnaröđ)
Af hverju hćttu Íslendingar ađ nota rúnir
Saga rúnanna og merking ţeirra
Á Víkingaöld notuđu menn rúnaletur og
var letriđ rist á horn, tré og steina.
Í dag er eru ýmis handverk tileinkuđ rúnum;
(hringir, hálsmen, nćlur og fl.)
Hvernig lítur nafniđ ţitt út í rúnaletri ?
fyrstu spáspilin, sem ég eignađist fyrir rúmum áratug,
sem og eru í miklu uppáhaldi hjá mér.
josira
(smá vesen međ línubilin)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég ákvađ til gamans ađ setja hér inn nokkrar jólavefsíđur. Í netheimum var ég t.d. ađ finna gömul falleg jólakort hjá Borgarbókasafninu ţar sem hćgt er, ađ velja sér jólakort og senda jólakveđjur rafrćnt.
Á hinum jólavefsíđunum má nánast finna allt um ţađ, sem viđkemur jólamánuđinum. Eins og t.d. jólaleiki, jólasögur, jólalög, jólaföndur, jólagjafir, jólabakstur, jólakort og jólamyndir o.m.fl. Tenglana er ađ finna hér til hliđar.
josira
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007
Var ađ búa til lítinn jólavef...
Í dag bjó ég til lítinn jólavef, sem ţiđ eruđ velkomin(n)ađ kíkja á...
http://www.simplesite.com/jolarosin
Hef lítiđ setiđ viđ tölvuna ţessa dagana...Ţví blessađ bakiđ hefur veriđ ađ stríđa mér um tíma, en ţetta er allt ađ koma...Kem svona rétt viđ og viđ í heimsókn hingađ ...erfitt ađ sitja.
Og veriđ frekar langt niđri tilfinningalega vegna sérstaks missirs, sem ég hef veriđ ađ vinna mig frá. Hef ţörf fyrir ađ skrifa um ţađ, en ekki ađ svo stöddu...
En hátíđ ljóss og friđar er rétt handan viđ horniđ, svo veriđ velkomin(n) á nýju litlu jólasíđuna mína...ţađ er eitt og annađ ţar ađ finna, ađ mestu eđa nánast allt frá öđrum, sem ég safnađi saman...
En ţađ er eitt sem mig langar ađ leita til ykkar međ, fyrst ég er ađ vesenast í ţessum vef-bloggsíđum mínum. Vitiđ ţiđ hvernig á ađ skrifa texta viđ hliđ myndar ?
Og svo vil ég endilega hvetja ykkur ađ heimsćkja áhugaverđan nýjan bloggara:
hana Margréti Guđjónsdóttir, sem er međ Astro-blogg...
...Hafiđ ţađ sem allra best nú og ćtíđ og ekki gleyma ykkur í jólastressi...
josira
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.11.2007
Spil og spádómar...
Spil geta veriđ hin mesta skemmtun. Fyrir alla í öllum aldurshópum, heimafyrir, á vinnustöđum, á spilamótum. Allflestir kunna gamla Olsen-Olsen, Rommy, Veiđimann, Vist og svo áfram mćtti telja...og sumir ráđa í spilaspár...
Ég man ţegar unglingsárin voru ađ renna upp og mađur fór ađ vita af einhverjum spákonum, sem spáđu í venjuleg spil og fannst manni ţađ ćđi spennandi. En einnig voru sumar međ myndaspil, svokölluđ Tarot...Gangvart ţeim var ég mjög á varđbergi. Óttađist ţau á einhvern hátt...Gat ekki einu sinni hugsađ mér ađ koma viđ ţannig spilastokk, hvađ ţá ađ leita eftir lestri frá ţeim...Samt höfđu ţau einhverja dulmögnum yfir sér...Seiđandi ađdráttarafl í óttanum...Skrítiđ...
Áratugum seinna toguđu ţau enn í mig og einn daginn ákvađ ég ađ láta slag standa og skođa ţau og snerta, sem og gerđist í búđinni Betra líf...Og ţađ varđ ekki aftur snúiđ...Ég keypti mér mín fyrstu Tarot-spil...yfir mig heilluđ...og fleirri ólíkir tarot stokkar hafa bćst viđ síđan...Hef ég afskaplega gaman ađ skođa ţau, spá í og spegluera, en ekki ţýđir neitt fyrir mig ađ leggja einhverjar lagnir, mörg spil og lesa úr ţeim, ţađ eru ađrir fćrari en ég, sem fást viđ ţađ...
Mér finnst gaman ađ draga eitt og eitt fyrir sjálfa mig og stundum fyrir ađra...Spilin eru full af leynardómum og dulrćnni merkingu, sem felast t.d. í tölum Agný-blog og táknum ( symbol ). Ég hef reyndar allatíđ haft mikinn áhuga á allskonar táknum, sem finna má, sjá og jafnvel dreyma...Ég held ađ tákn tengist almennt manninum meir, en viđ höldum...Held ţar sé hinn mesta helgidóm ađ finna á mannsins ţroskaleiđum...ađ ţar sé ađ finna mikla frćđslu og djúpan sannleik.
Ég set hér til gamans hinar ýmsu slóđir um tarotspilin...Svosum engin ástćđa ađ pára hér meir á blađ ađ sinni, ţegar svo óteljandi góđar og skilmerkilegar greinar er ađ finna annarsstađar...
Hér má finna allt um merkingu tákna í tarotspilum...draumum...og ýmsan annan fróđleik...gaman ađ fletta upp hinum ýmsu orđum ; Tarot 1 og Tarot 2
Hér má finna tarot á vitund.is ; ásamt spámiđli ; og Tarotnámskeiđ hja´Liljunni ;
Hér er hćgt ađ lćra í gegnum bréfaskóla ;
Hér fást einnig tarotspil ásamt ýmsu öđru áhugaverđu, mćli međ Gjafir jarđar ;
Frá Ísafirđi, Orkusteinn.is má finna ; einnig upplýsingar úr,
Í Spádómsbókinni : Og hjá Félag íslenskra bókaútgefenda ,
Á Ensku : Hér má finna einar 600 tegundir tarotspila mörg alveg ćđislega falleg...
og meira ađ skođa ;
http://www.tarothermit.com/infosheet.htm
http://www.sacred-texts.com/tarot/mathers/mtar01.htm
http://en.wikipedia.org/wiki/Tarot
Hér er líka áhugaverđ síđa, ađ ég held, sem ég var ađ finna : http://www.cafetarot.com/en/history.htm
Og á dönsku: http://www.annabella.dk/netbutik/tarot/tarotkort.html
Svona í lokin til skemmtunar ; Líflínu- og spádómsnúmeriđ ţitt
Njótiđ komandi helgar úti eđa inni...
Viđ eitthvađ, sem gleđur sálartetriđ...
Brostu til heimssins og hann brosir til baka...
josira
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍĐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíđur Ţjóđminjasafniđ
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróđleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefrćn tćkićriskort
BLANDAĐAR ÁHUGAVERĐAR VEFSÍĐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiđsögn međ lestri .. Sigríđur Svavars - Leiđbeining - heilun- fyrirbćnir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnađar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiđur
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábćrir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEĐUR - FĆRĐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGĐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábćr síđa um Ísland; m.a. Góđar upplýsinga-og ţjónustusíđur-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferđamál og ferđalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt ađ skođa ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Ađ vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TĆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ŢĆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsćtir réttir af öllum stćrđum og gerđum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvađ gott ađ finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfćđi
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í ţjóđfélaginu...
Blekking í ţjóđfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 123251
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði