22.2.2010
Leyndardómar innri sviða ...
Hverjir eru leyndardómar innri sviða mannsins ?
Eru það leyndardómar þegar að er gáð ?
Nokkur orð um mína skynjun eða skilning á samspili þessara þátta mannverunnar...
Innri svið mannsins má segja að sé annað líf, hinn andlegi líkami - hin innri vitund tengt þeim jarðneska á missterkan máta. Sumir hugsa ekkert um þessi tvo aðskildu líf sín, sem bæði eru svo samtvinnuð, en samt þó aðskilin. Aðrir eru vel meðvitaðir um þessi tengsl. Enn aðrir lifa bæði lífin ómeðvitað.
Tvenndin eru heimarnir tveir, sem hver og einn geymir og eru hin duldu sannindi, sem sífellt eru að koma betur í ljós. Hinir andlegu og efnislegu heimar, sem mætast í mannverunni...
Í hinni andlegu hlið okkar býr hið guðdómlega ljós - kærleiksljósið, sem allir hafa og sækist það eilíflega eftir samstillingu hugar, sálar og líkama og leitar eftir að efla loga sínn. Okkar verkefni er að uppgvöta þennan sannleik. Oft nálgumst við þessa vitneskju eftir eða í gegnum ýmiss konar erfiðleika. Í lífinu lifum við ýmist í skugganum ( myrkrinu ) eða birtunni ( ljósinu ) Og flest okkar þurfa að ganga í gegnum myrkrið til að finna ljósið.
Í innsta eðli okkar ( vitundinni ) leitumst við eftir jafnvægi, bæði ytra sem og innra með okkur.
T.d. lífsviðhorfs breyting hjá manneskju, sem lifað hefur við óholla lífshætti og finnur sig knúna til að snúa við blaðinu, þá fylgir manneskjan eftir undirmeðvitund sinni innan frá og út og þá samstillast lífin til góðs fyrir viðkomandi og aðra. Viðkomandi fer eftir sinni innri rödd, hlustar á rödd hjartans, sem er kærleikurinn. Lifir í kærleikanum í hugsun og gjörð. Ljósið lýsir leiðina frá myrkrinu. Og magnar þá björtu orkuna í kringum sig. Kærleikurinn er hið mikla afl sem öllu snýr, alheimskrafturinn, sköpunin sjálf, sem öllu tengist. Þar með samvitundin einnig ( við öll )
Mætti þá einnig álykta, að hugsanir eða gjörðir sem neikvæðar má teljast t.d græðgi, spilling, valdabarátta og fl. geta magnast og viðhaldist hjá manneskju -m, sem síðan aftur hefur áhrif á fjöldskyldur, samfélög og þjóðfélög þar til eitthvað gerist og hin andlega vitund sem innra býr, skynjar alla þessa neikvæðu orku og vill breyta henni í jákvæða og hefst þá viss umbreyting á hegðun og hugsun, sem sækir t.d í réttlætiskennd, breytt lífsviðhörf og lífshætti.
Líkt og er að gerast í þjóðfélagi okkar og víðar í heimimum eftir alheims-banka-efnahagshrunið.
Og samvitundin kallar á breytingar á fjölmörgum sviðum lífssins. Það er farið að sjá í gegnum þessar mannlegu blekkingar, sem jafnvel eru margra alda gamlar. Innri vitund mannkyns er á leið til hærri sviða ( tíðni ) Og kallar það t.d. á að huga betur að heilsu líkamans.
Því sé andlegt heilbrigði gott, styrkir það og ver betur hinn efnislega ( jarðneska ) líkama fyrir kvillum og sjúkdómum og skapast þá aukið jafnvægi beggja líkamana og samstillig til heilsu og heilbrigðis.
Í hug og hjarta býr tenging tær.
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 23.2.2010 kl. 00:06 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.