Sé það nú, að sennilega hefur það verið þetta mikla hlaup, sem ég skynjaði í markarfljótinu, en ekki hraunstraumur. Læt fylgja hér úr sýninni, því sem ég sá við seinna gosið á fimmvörðuhálsi og gleymdi. Mér sýndist opnast lýkt og hellir eða göng á bakvið hraunfossanna úr öðruhvöru gilinu inn í jökulinn og að þar kæmi hraun út. Þetta tengist kannski því, að gosið í jöklinum nú, hófst neðanjarðar og virðist halda sér þar allavega enn sem komið er.
Nú verðum við að biðja máttarvöldin um enn nýjan farveg, fyrir þennan ógnarkraft, sem greinilega kraumar þarna undir jöklum og víðar og leitar að heppilegum útrásarstað ... Sem erfitt er að hugsa til, ef opnast við topp jökulssins. Og biðjum sérstaklega fyrir bæjunum undir Eyjafjöllum og að flóðin í markarfljóði nái ekki að breiða úr sér.
Mikið yrði ég máttarvöldum þakklát fyrir ef krafturinn finndi sér farveg langt undir jökul í átt til sjávar og næði að létta á sér þar um sjávarbotninn og upp kæmi lítil eyja eða hólmar milli land og eyja. Enginn eyðilegging af leir, vatns - eða hraunburði upp á landi, heldur einungis eignarauknig í formi nýs lands og náttúrulegir brúarstólpar yrðu til staðar síðar, fyrir brúar- eða lestamannvirkjagerð milli lands og eyja. Það er mín von og ósk.
Hér má sjá nýustu myndir af Eyjafjallajöklasvæðinu ... úr aukafréttum RÚV.
http://www.ruv.is/beint og fréttavef RÚV.
p.s. átti ekki von á því að umræður og fréttamennska af Rannsóknarskýrslunni stóru, fellu svo fljótt í skuggann og reyndar hversu hún, nú er svo agnarsmá og nær ekki umfjöllun og athygli í þeim stórbrotu fréttum, sem umbrot í Eyjafjallajökli valda. Þeð er líkt og sé verið að sýna okkur hve smá og vanmáttug við getum verið og að veraldlegir hlutir virðast fjarlægjast og geta orðið hismi eitt.
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 123110
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Náttúran er óútreiknanleg,ég fann það á mér að litla gosið væri bara byrjunin,og því miður var það svo...
Kveðja til þín Hanna mín og vonandi hefur þú það gott..Kveðja
Guðný Einarsdóttir, 17.4.2010 kl. 00:59
já Fimmvörðugosið fallega, var okkur gefið held ég til að geta notið sköpunar náttúrunnar, eins og hún gerist best og til að létta á þrýstingi jarðar áður en það stóra kom núna ...
Vonun að þetta sé búið að ná hámarki og fari að hægja á sér...
kveðja austur.
josira, 18.4.2010 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.