Ég vil endilega vekja athygli á áhugaverðu námskeiði, þar sem Dr. Erwin Häringer og Margret Demleitner frá Þýskalandi, munu fjalla um algenga erfiða sjúkdóma, sem eflaust margir kannast við, svo sem ;
Vírussjúkdóma eins og inflúensuvírusa og sjúkdóma í kjölfar þeirra, t.d. lungnasjúkdóma, (samanburður við) Spænsku veikina (H1N1), R.S.-vírus, Streptococcus aureus, Einkirningasótt (mononucleosis infectiosa), Staphylococcus aureus MRSA, Gigtarsjúkdóma og breytileika þeirra.
Og hvernig t.d. unnt sé að vinna á þeim með náttúrulegum aðferðum. Góð og gagnleg vitneskja fyrir alla. Bæði heima fyrir og í heilsugeiranum ...
Dr. Erwin Häringer er doktor í þremur fögum, heimilislækningum, lífeðlisfræði og heimspeki. Hann er starfandi heimilislæknir í Munchen og hefur allt frá 1967 unnið að rannsóknum á áhrifum ilmolía úr jurtum. Hann hefur haldið fjölda fyrirlestra f.h. læknafélagsins í Bæjaralandi og hefur verið ráðgjafi samtaka og fyrirtækja í Þýskalandi á sviði plöntu- og jurtafræði.
---
Hann hefur kennt læknanemum bæði heimilislækningar og meðfram ilmolíufræði. Hann fer um Evrópu og kennir einnig þar á sjúkrahúsum. Hann er eftirsóttur fyrirlesari. Hann hefur m.a. ritað fjölda vísindarita um liti og ilm, þar á meðal um litaljósalækningar. Hann var einn af stofnendum Forum Essenzia og hefur verið þar heiðursfélagi. Hann hefur verið kennari Lífsskólans Arómatherapyskóla Íslands frá 1999 og byggist kennsla skólans á þekkingu hans.
Margret Deimleitner er sérfræðingur í náttúrulækningum með lokapróf í naturpractic, með ilmolíumeðferð sem sérsvið. Hún er iðjuþjálfi og hefur starfað í 26 ár við háskólasjúkrahúsið í Munchen bæði sem iðjuþjálfi og ilmolíufræðingur. Hún hefur nú látið af störfum þar og vinnur sjálfstætt um alla Evrópu við kennslu og fyrirlestra. Hún hefur gefið út bók um efnafræði ilmolía ásamt prófessor í efnafræðum. Hún var einn af stofnendum Forum Essenzia, sem eru þýsk ilmolíumeðferðarsamtök. Hefur hún verið aðstoðarformaður frá upphafi en hefur nú látið af störfum þar. Margret hefur mikla reynslu í gæðavottun ilmolía.
---
Margret og Dr. Erwin hafa lagt grunninn að þeirri kennslu sem nú fer fram í Lífsskólanum um ilmolíumeðferð sem byggist á nýjustu rannsóknum. Sjúkdómafræðikennslan byggir á reynslu þeirra og nýjustu vísindarannsóknum.
---
Námið fer fram í Lífsskólanum - Aromatherapyskóli Íslands
12. og 13. mars 2011 frá kl 9 til 17 báða dagana
að Vesturbergi 73, 111 RvK, s: 5577070 Lifsskolinn@simnet.is
Virkilega verðugt að skoða allt það sem hjálpar til við forvarnir og lækninga, á þessum pestum og vírusum, sem sífellt eru að aukast og eflast.
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 03:40 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.