5.4.2011
Bankarnir byrjaðir að bólgna út og
blómstra á ný, (af greiðslum, sem innihalda háa vextir og verðtryggingu) á meðan almúgurinn hangir enn á horreiminni ... og hefur ekki undan að borga (greiðslurnar, sem innihalda háa vextir og verðtryggingu)
Hvernig væri að bankarnir kæmu til móts við þjóðina nú og létu af hendi einhvern aur til atvinnusköpunar, myndu hjálpa til við að koma hjólum atvinnulífssins af stað.
Það vantar fé til framkvæmda og það verður að stemma stigu við þessu atvinnuleysi, sem er að fella svo margar fjölskyldur í fjötra fátæktar þar sem eignamissir og vonleysi fylgir í kjölfar þess, ásamt því að jafnvel upplausn fjölskyldna blasir við og er það sorglegast af öllu.
Einnig ættu lífeyrissjóðirnir líka að láta fé af hendi rakna í þessi málefni. Hagnaður er einnig vel sýnilegur hjá þeim .
Nema að þetta sé enn og aftur leikur talna og útreikninga, blekking, sem er frambærileg á hvítu blaði !
Er ekki einhver von um að einhverjar lausnir til betri tíðar og blómgunar í görðum almúgans, séu í sjónmáli ! Sem og hafa byggt upp og eru hinir raunverulegu eigendur lífeyrissjóðanna og þeirra peninga, sem renna í gegnum bankanna !
Og er ekki orðið t.d. tímabært að afnema-leggja niður klækjaklónna-verðtrygginguna víðfrægu ! Það myndi hjálpa gríðalega mörgum fjölskyldum að halda í heimili sín og yrði mikil kjarabót í afkomu þess.
Og ríkið ætti einnig að koma til móts við fólkið í landinu og lækka prósentuhlutfall sitt, sem það leysir til sín í gegnum hvern lítra af síhækkandi olíu-og bensínverði.
Tökum saman höndum, gerum okkar fallega og gjöfula land manneskjulega lífvænlegt á ný.
Hættum argi, þrasi og neikvæðni.
... Eflum vonina, Vekjum gleðina, Virkjum kraftinn ...
josira
Hagnaður banka jókst um 35% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Áhugavert blogg
plotki (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 08:53
Kveðja
plotki (IP-tala skráð) 12.5.2011 kl. 08:57
Síðbúnar þakkir fyrir fyrir innlit og orð þín, kæri(kæra) Plotki ...
josira, 22.7.2011 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.