20.9.2011
Óttaviðbrögð líkamans ...
eru ótrúlega marvísleg og mikið ferli, sem fer í gang í líkamanum t.d. þegar fólk upplifir ótta, hræðslu eða kvíða, sem geta komið fram við alls konar aðstæður og kringumstæður, ásamt því að vera af ólíkum toga og uppruna.
Og ekki skal gera lítið úr því. Það verða raunverulegar breytingar á líkamsstarfseminni, sem vert er að vita aðeins um.
Fengið af Vísindavefnum ;Þegar fólk verður óttaslegið fara ákveðin líffræðileg ferli af stað í líkamanum sem oft eru kölluð "flótta- eða árásarviðbragð" eða "fight or flight response". Líkaminn seytir þá hormónunum adrenalín, noradrenalín og kortisól sem koma líkamanum í viðbragðsstöðu og búa hann undir átök.
Þessi hormón hafa áhrif á efnaskipti líkamans með því að losa næringarefni úr vöðvum og hækka þannig blóðsykurinn. Þau örva einnig hjartsláttinn og víkka æðar sem liggja til vöðva, hjarta, lungna og heila. Á sama tíma valda þau samdrætti í æðum til innyfla og húðar til að draga úr blóðflæði til þeirra. Þetta hækkar blóðþrýstinginn og eykur blóðflæði til líkamshluta sem eru mikilvægir fyrir átaksviðbrögðin. Öndun verður jafnframt hraðari, loftvegurinn víkkar og það dregur úr starfsemi ónæmiskerfisins.
Noradrenalín hefur einnig áhrif á heilasvæði sem stýra hvatvísi og einbeitingu. Nánar má lesa um adrenalín og áhrif þess í svari Þuríðar Þorbjarnardóttur við spurningunni Hvað er adrenalín og hvernig er það myndað í líkamanum? og um kortisól í svari hennar við spurningunni Getur ofgnótt streituhormónsins kortisól valdið svefnleysi?
Það er því ljóst að hræðsluviðbrögð valda talsverðu álagi á líkamann. Þetta getur verið mjög hættulegt fyrir fólk sem þjáist af háþrýstingi eða hjartasjúkdómum. Verði slíkir einstaklingar mjög hræddir getur álagið á hjarta- og æðakerfið valdið hjartaáfalli eða heilablóðfalli.
Þegar fólk veit þetta,
þá er t.d. vel skiljanlegt hversvegna var óskað eftir áfallahjálp fyrir flugfarþegana, sem voru að koma frá Kaupmanahöfn, sem og lentu í þessum erfiðum veðuraðstæðum í gær þar, sem allt skalf og hristist í vindkviðunum svo ekki var einu sinni hægt að lenda og varð að auki fljúga til Akureyrar eftir meira eldsneyti.
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Vinir og fjölskylda, Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.