Leita í fréttum mbl.is

Ægifegurð norðurljósanna ...

með dansandi litadýrð sinni, heilla og fanga manns hug og hjarta. Við Íslendingar erum ein af þeim þjóðum, sem svo lánsöm eru að fá að líta augum þessa dásamlegu dýrð himinhvolfsins við rétt skilyrði náttúrulögmálanna.

Og ekki laust við að sál manns fyllist af lotningu við andartaksins sjón og skynjun á síbreytilegri lögun og litum þessara fögru sköpunarkrafta náttúruljósanna í hvert skipti, sem maður fær að njóta þeirra.

article-1387993-0C1D1CEC00000578-655_964x525

Þessi einstaka mynd hér að ofan er tekin við Jökulsárlón af Stephane Vetter.

Myndin var valin í fyrsta sæti hjá

National Geographic 2011 í flokki "Beauty of the Night Sky"

Fegurð næturhimisins (mbl)

Nordurljos_OA_251011

Þessa sérstöku mynd tók Olgeir Andrésson við Reykjanes

Af hverju stafa norður- og suðurljósin? (vísindavefurinn)

Sjást norðurljós í kvöld ? (stjörnufræðivefurinn)

Aurora Borealis (wikipedia)

Northern lights (myndir af vefnum)

Norðurljósamyndir (af vefnum)

Norðurljósa - upplýsingavefur

Beautiful Arora

Northern Lights, Galena , Alaska. Aurora Borealis

200px-Aurora_australis_20050911

og ekki má gleyma suðurljósunum, sem minna er talað um.

Fegurð lands, ljóss og lita er allsstaðar að finna.

Hér er að sjá fallegt myndband frá Djúpavogi. 

Sólroði við Djúpavog (Andrés Skúlason)

 

595Ranga_ljos

Norðurljós á Rangárvöllum við Hótel Rangá

Litadýrð norður-og suðurljósana minna einnig á litróf regnbogans.

Regnboginn ... og lífsins verkefni (eldri bloggfærsla mín)

Hvernig myndast regnboginn ? (vísindavefurinn)

Mikið megum við, sem höfum sjón vera þakklát fyrir og að geta notið þess.

 

josira

(er búin að vera í smá veseni með línubil, hætt við að reyna fleiri lagfæringar) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Ólýsanleg fegurð. Takk fyrir að benda mér á þetta )

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 22.3.2012 kl. 13:10

2 Smámynd: josira

Njóttu vel  

josira, 29.3.2012 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband