og vægi þeirra hluta, sem teknir eru inn í reiknisdæmi hennar. Sem stýra og stjórna lífsafkomu og kaupmætti þjóðarinnar hverju sinni, frá degi til dags.
Það gengur ekki öllu lengur að láta allar þessar tölur og aðra hagfræðilega útrekninga ráða för. Eða er þetta kerfi (system) allt svona háalvarlega heilagt !
Spurningar og svör um vísitölu neysluverðs (Hagstofa Íslands)
Samrænd vísitala neysluverðs (Hagstofa Íslands)
Hvað er vísitala ? (Vísindavefurinn) http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1698
Og nú þegar eldsneytisdropinn er kominn í sögulegt hámark, vel yfir 260 krónurnar líterinn, er þá ekki unnt að taka t.d. þann kosnaðarlið út úr allri þessari reiknisformúlu ? Hvað skeður við það ? spyr sú, sem lítið hefur vit á allri þessari talnaspeki hagfræðinnar...
josira
Bensínið þyngir íbúðarlán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:25 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Einfalt mál. Nota minna af bensíni, þá hefur það minni áhrif í vísitölunni.
Ólafur Guðmundsson, 14.3.2012 kl. 10:26
Kæri Ólafur, það eru örugglega allmargir, sem hafa dregið verulega úr akstri þessar síðustu vikur og mánuði, sem unnt er og þar á meðal ég.
En eins og við vitum eru bifreiðar okkar helstu farartæki, en ekki fákarnir fögru, sem eitt sinn báru okkur um landið nánast að kosnaðarlausu. Og flestir þurfa bifreiðar, sem sína farskjóta í dag.
En auðvitað ættum við að fara að stíga fram og mótmæla þessum bensínhækkunum og fara t.d. fram á að ríkið minnki sínn hlut, sem það fær úr hverjum eldsneytislíter.
Mér datt nú reyndar í hug þetta með að kippa eldsneytiskostnaðarliðnum út úr neysluvísitölunni, gæti verið okkur þegnunum til góða, ef þessi blessaða úr sér gengna ríkisstjórn gæti hugsað sér að bæta okkar hag að einhverju leyti og koma til móts við okkur í að efna einhver af þeim í átt til betra lífs-loforðum, sem hún gaf á sínum tíma.
josira, 14.3.2012 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.