Framlag Íslands í Eurovision-keppninni 2012 með Gretu Salóme og Jónsa. Myndbandið er framleitt af Sagafilm í leikstjórn Hannesar Þórs og var frumsýnt hjá Vodafone 19. mars 2012 og á Vodafone.is
og hér er að sjá og heyra íslensku útgáfuna;
Erfitt er að gera upp á milli enska og íslenska textans, finnst mér.
Fleiri munu nú, að sjálfsögðu skilja ensku útgáfuna, en þá íslensku.
En íslenskan hefur þó ætíð sína sérstöðu, þetta sterka og sérstaka mál.
Og fiðlutónarnir fylla lagið einstakri fegurð.
Mundu eftir mér
Syngur hljótt í húminu
Harmaljóð í svartnættinu
Í draumalandi dvelur sá
Sem hjarta hennar á
Hann mænir út í myrkrið svart
Man þá tíð er allt var bjart
Er hún horfir mat það satt
Að ástin sigri allt
Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því
Mundu eftir mér þegar morgun er hér
Þegar myrkrið loks á enda er
Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
Og ég trúi því að dagur renni á ný
Minnist þess við mánaskin
Mættust þau í síðasta sinn
Hann geymir hana dag og nótt
Að hún komi til hans skjótt
Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því
Mundu eftir mér þegar morgun er hér
Þegar myrkrið loks á enda er
Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
Og ég trúi því að dagur renni á ný
Mundu eftir mér þegar morgun er hér
Þegar myrkrið loks á enda er
Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
Og ég trúi því að dagur renni á ný
Því ég trúi því að dagur renni á ný
Já ég trúi því að dagur renni á ný
og enska þýðingin;
Never forget
She sings softly in the dark
A poem of sorrow in the black of night
In the land of dreams dwells the one
Who owns her heart
He stares into the dark night
He remembers the time when all was bright
Is she gone, was it true
That love conquers all?
And later, when the sun awakens, they reunite
Those two souls that once were parted, thanks to love
Remember me when the morning comes
When the darkness is finally gone
We will be one and nothing will change that
And I believe the day will rise again
She remembers when, under moonlight
They met for the last time
He dreams of her day and night
That she will come back to him soon
And later, when the sun awakens, they reunite
Those two souls that once were parted, thanks to love
Remember me when the morning comes
When the darkness is finally gone
We will be one and nothing will change that
And I believe the day will rise again
Remember me when the morning comes
When the darkness is finally gone
We will be one and nothing will change that
And I believe the day will rise again
Because I believe the day will rise again
Yes, I believe the day will rise again
josira
Lagið heitir Never Forget | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Breytt 21.3.2012 kl. 20:30 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég fékk líka gæsahúð þegar ég sá þetta og heyrði í dag. Vel heppnað og ég trúi því að við lendum í 1.sæti í ár. Áfram Ísland !
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 19.3.2012 kl. 20:07
já þetta er ótrúlega flott finnst mér, hjá þeim. Þau eiga eftir að ná langt saman :-) Áfram Ísland !
josira, 21.3.2012 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.