Leita í fréttum mbl.is

Ómar Ragnarsson og kínamúrarnir á Íslandi ...

en hann uppgötvađi ţessa áhugaverđu hleđsluveggi, sem víđa liggja um landiđ, sem og er veriđ ađ rannsaka af fornleifafrćđingum.

Forvitnilegt verđur ađ fylgjast međ hvort saga ţessa fornu veggja verđur einhvern tíma upplýst. Ég hafđi aldrei heyrt um ţessa merkilegu veggi fyrr en nú og er ég viss um ađ ţađ á einnig viđ marga.

„ Fornleifafrćđingar rannsaka nú fornar íslenskar garđhleđslur en ţćr voru mörg hundruđ kílómetrar ađ lengd, ađ međaltali 150 sentimetra háar og allt ađ fimm metra breiđar. Kínamúrar Íslands hafa ţćr veriđ kallađar en fćstir átta sig á ţeim.

Ţegar flogiđ er yfir Ísland má sjá skemmtileg mynstur á nokkrum stöđum. Mynstur sem forfeđurnir bera ábyrgđ á og minna oft á völundarhús. Hvađ eru ţessi mynstur í raun og veru og hver var tilgangur ţeirra?

Ţađ var í raun Ómar Ragnarsson, sjónvarpsmađur sem vakti fyrstur athygli á rannsókn ţessara garđa í Stikluţćtti en hann tók viđtal viđ einn rannsakanda, auk ţess sem hann tók myndir af görđunum úr lofti. Ómar gaf görđunum nafniđ Kínamúrar slands og hafa rannsakendur gjarnan notađ ţađ nafn.

T.d eru garđhleđslurnar í S-Ţingeyjasýslu eru samtals um 400 kílómetra langar." (fengiđ af síđu Pressunar) http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/kinamurar-islands-rannsaka-morg-hundrud-kilometra-langa-allt-ad-150-sm-haa-og-5-metra-breida-garda?Pressandate=200904251%2525252527%2525252bor%2525252b1%252525253d%2525252540%2525252540version%252525252fleggjumst-oll-a-eitt

ImageHandlerCA3SKLWY

ImageHandlerCAB1JMN0

Óhćtt er ađ segja ađ mörg eru ţau leyndarmálin, sem leynast í náttúru ţessa dásamlega lands, sem viđ búum í. Og vafalaust verđur Ómars Ragnarssonar, sérstakalega minnst síđar meir í sögunni, fyrir framtak hans og einstaka sýn, sem hannn veitir okkur hlutdeild í úr gluggum Frúarinnar, ásamt merku mannfólki og sögu stađa á jörđu niđri og vakningu hans um ađ standa vörđ um verndun náttúru landssins í gegn um áratugina.

Iceland wall by lady Jpg

Skemmtilega hlađinn veggur, eftir handlagna konu, sem ég veit ekki nein deili á eđa hvar veggurinn er stađsettur, en setti ţessa mynd inn til gamans (fann á netinu) Gaman vćri ef einhver gćti komiđ međ nánari upplýsingar um ţennan vegg og listakonuna, sem byggđi hann.

josira

p.s. enn gengur ekki ađ setja slóđir inn hér...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 118673

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband