9.10.2007
Hefðbundið-Óhefðbundið...
Hugur, sál og líkami, hefðbundið, óhefðbundið, heilbrigði, veikleiki, hugrækt, mannrækt og sjálfsrækt. Vestræn læknavísindi, austræn læknavísindi og allskonar lífsspeki....Andleg og líkamleg heilsu...næring Ég held að allflestir hafi heyrt eða lesið um eitthvað af fyrrnefndum orðum ásamt örugglega urmul af öðrum ónefndum hér...og að auki hugsa ég að það megi finna leiðsagnir um líkama og sál í flestum trúarkerfum heimssins...
Hver og einn verður að leita svara innra með sjálfum sér hvert hann leitar. Og enginn skyldi dæma neitt, nema sjálfiur hafi reynt...En svo má kannski líka segja að reynsla manna er eins missjöfn og mennirnir eru margir...Og enn og aftur má líka segja að allt tengist það viðhörfum hvers og eins til hlutana hverju sinni...
Ég sjálf hef fengið að njóta þess hefðbundna og óhefðbundna í lækningum minna krankleika og þakka ég fyrir það. Og hvort sé það rétta verður hver og einn, enn og aftur að hafa sína skoðun á. Ég fer nú að hnjóta um allt þetta orðskrúð...ég hugsa samt, að það svokallaða óhefðbundna hafi að stórum hluta fylgt okkur mannkyni frá örófi alda þegar upp er staðið...
Í einu ljóða minna skrifaði ég :
Móðir Jörð sem allt hefur að gefa
sem við ætíð þörfnumst hér.
Hún fædir, klæðir og umvefur alla
sem sannleikann skynja og til hennar kalla.
Og þá er ég að tala um allt sem finnst í náttúrunni eða tengist henni á einn eða annan hátt. Og við getum leitað eftir...og fengið.
Menn ættu ekki að dæma neitt fyrir en að vel athuguðu máli. Held það væri gott og styrkjandi fyrir líkama og sál hvers og eins að prufa einn tíma eða svo í einhverjum að þeim ótalmörgu meðferðarformum sem flokkast t.d. undir það óhefðbundna...
Einn af mínum stærstu draumum til framtíðar er von og vissa um að sem allra fyrst verði að veruleika til... HEILSUSETUR...þar sem verður að finna " það hefðbundna og óhefðbundna " í allri sinni breydd og dýpt á öllum sviðum, samstillt og samræmt í gagnkvæmri virðingu...Og við á litla Íslandi gætum verið lýsandi leiðarljós á sviðum lækninga og sameinaðri þekkingu um það það magnaða listaverk sem Skapari alheims hefur gefið okkur, líkamann og hlutverk hans í bráð og lengd...
Með að auki allt það stórbrotna sem landið hefur að gefa...
Læt hér fylgja slóðir, sem ég fann og er þar eflaust eitthvað áhugavert að finna : aldargömul fræði frá Essenum. ( Essenar eru eitt af þeim orðum sem komið hafa í draumi til mín og nú í seinni tíð er ég farin að leita að orðum sem koma, þökk sé internetinu...alltaf er það að finna svör, samhljóm og leiðsögn... )
Enskan mín er nú ekki uppá marga fiska og er ég ár og öld að stauta mig framúr öllu því enska lesefni sem hægt er að finna í þessu stóra alheimsbókasafni sem netið hefur að geyma, með enska orðabók mér við hlið...
http://www.thenazareneway.com/sevenfold_peace.htm
http://www.thenazareneway.com/planes_of_correspondence.htm
og hér er það lesefni af netinu, sem ég fann um Essena á íslensku, nú áðan, vona að það sé í lagi að setja hér inn sem ég fann á Málefnin.com... undir nafninu Shiva...
Samfélög Essena voru öllum opin en fræði þeirra voru aðeins kennd innvígðum. Til að fá innvígslu þurfti að gangast undir eins árs undirbúning sem endaði með 40 daga föstu. Essenar lifðu einföldu lífi og skiptust í tvo flokka, þeir sem voru giftir og þeir sem ástunduðu skírlífi. Samfélög þeirra voru sjálfbær og þeir stunduðu ekki verslun eða vinnu utan samfélagsins. Þeir skiptu sér aldrei af stjórnmálum eða hernaði.
Þá voru þeir grænmetisætur, trúðu á ódauðleika sálarinnar og endurholgun.
Greinin er örlítið stytt...
josira.
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Eins og talað út úr mínu hjarta Josira... Mikið langar mig að komast í samband við þig einn góðan veðurdag og sýna þér hvað ég hef verið að gera hér...held þú hefðir áhuga á því. Sjáum hvernig lífið leikur
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 15:48
Kæra katrín...og ég sömuleiðis hef mikin áhuga að komast í samband við þig......við drífum í því þegar tíminn kemur...annars er e-malið mitt ; rosin@hive.is
josira, 9.10.2007 kl. 16:17
Kæri Valgeir takk fyrir heimsóknina og góð orð í minn garð...Ja hann er víst vandrataður þessi blessaði gullni meðalvegur í lífinu...Erum við ekki þegar upp er staðið í sífelldri leit með tilganginum með tilveru okkar hér. Það er nú oft svo að erfiðleikar ýmisskonar sem við lendum í kenna okkur annað mat á lífinu...Sum okkar t.d. förum í gegnum veikindi sem kannski siðar hafa hjálpað okkur til jákvæðari viðhorfa. Hjálpað okkur að vakna til meiri vitundar um okkur sjálf...komast í meiri tengsl við hugsanir okkar og langanir...
Fyrir margt löngu síðan kynntist ég t.d. nálarstungum af eigin raun. Það var á Reykjalundi...Og mín fyrsta meðferð í því óhefðbundna, má segja ...flokkaðist undir það þá, en er orðin viðurkennd læknisaðferð í dag og er orðin allvíða notuð og hefðbundnir læknar vísa á...Allavega ég vildi vita um hvað um hvað nálastungurnar voru, hvernig þær virkuðu, í hverju hjálp þeirra væri falin fyrir líkamann...
Mér var sagt að nálarnar væru settar í einhverja punkta sem lægju í einhverjum orkubrautum í líkamanum, sem væru hugsanlega einhverjar stíflur í...Mér fannst þettta algjör hebreska en lét reyna á það... Og það undarlega gerðist mér fór að líða betur eftir nokkur skipti...Ok og það varð til þess að mig fór að langa til að fræðast um þessar svokölluðu orkubrautir líkamans og þessa gömlu speki um líkamann...Síðan þá er bara eins og svo margt meikaði séns í þessari flóru lækninga sem kallast það óhefðbundna...En þetta er nú bara innskot um mína reynslu þá og sem og í rauninni hefur opnað mín augu síðustu ár fyrir svo mörgu öðru...
Gangi þér allt í haginn, kæri Valgeir og ég veit að þú átt eftir að blanda þér í baráttuhóp þeirra sem minna mega sín í veikindum sínum og kjörum í þjóðfélaginu...Þau eru einlæg og frábær skrifin þín...haltu áfram...
josira, 10.10.2007 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.