29.10.2007
Tunglið, tunglið...
Ég hef ætíð heillast af tunglinu svo lengi sem ég man, þessar myndir tók ég þann 25 okt. sl...
Svo ótrúlega bjart... það var eiginlega erfitt að horfa á það...
Tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja...
Tunglið endurspeglar sífelldar breytingar, það er aldrei eins dag frá degi. en fer þó ætíð í sama hringinn. Það hefur áhrif á flóð og fjöru og þessi 28 daga hringrás tunglsins tengist sennilega meira okkar daglegu hegðun og hugsun heldur en okkur er ljóst.
Tunglið er talið tengast t.d. , kvenorkunni, tíðarhringnum, móðureðlinu, undirmeðvitundinni, umhyggju, innsæinu, og það sem við geymum innra með okkur t.d. tengt barnæskunni , þ.e. innra barninu.. meltingarfærunum, maga og brjóstum...
Hér má finna ýmislegt áhugavert um tunglið; frá öðrum fengið að láni ;
http://www.stjornuskodun.is/vefur/solkerfid/tunglid.html
og læt fylgja hér úr wikipedia;
The Moon () is the ruling planet of Cancer. In Roman mythology the Moon was represented by Diana, the hunter goddess. The Moon is the earth's companion satellite, though some astrologers believe that it approaches being a planet in its own right. The Moon is large enough for its gravity to affect the Earth, stabilising its orbit and producing the regular ebb and flow of the tides. The Moon is familiar to us for its different phases, waxing and waning in appearance in an unchanging cycle. The Moon orbits the earth in about 28 days, spending a fleeting 2.33 days in each of the signs of the zodiac. By a strange coincidence, the orbit of the moon syncs up with its orbit around Earth in such a manner that the same side of the moon always faces the Earth and the other side, known as the "dark side of the moon" faces towards space.
Astrologically the moon is associated with a person's emotional make-up, unconscious habits, rhythms, memories and moods, and their ability to react and adapt to those around them. It is also associated with the mother, maternal instincts or the urge to nurture, the home, the need for security, and the past, especially early experiences and childhood. The first-century poet Manilius, described the Moon or Luna, as melancholic. In medicine the moon is associated with the digestive system, stomach, breasts, the ovaries and menstruation (which does occur on a monthly cycle), and the pancreas. Despite Manilius' assignation, the moon was commonly associated with the phlegmatic humour; it ruled the animal spirits together with Mercury. In modern astrology, the moon is the ruler of the 4th house; traditionally, it ruled the 7th house, the house of partnership, and had 'joy' in the 3rd house of neighbours (associated with lunar themes of accommodation, change and the clan). The Moon is associated with Monday. Dante Alighieri associated Luna with the liberal art of grammar.
In Chinese astrology, the Moon represents Yin, the passive, receptive feminine life principle. In Indian astrology, the Moon is called Chandra or Soma and represents the mind, queenship, and mother. The north lunar node (called Rahu) and the south lunar node (called Ketu) are considered to be of particular importance, and are given an equal place alongside the seven classical planets as part of the nine navagraha. Also unique to Indian astrology is the system of 27 (or 28) lunar stations or 'mansions' called nakshatra which are believed to be of major importance in indicating the life path of the individual.
josira
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.