Leita í fréttum mbl.is

Tunglið, tunglið...

Ég hef ætíð heillast af tunglinu svo lengi sem ég man, þessar myndir tók ég þann 25 okt. sl...

Svo ótrúlega bjart... það var eiginlega erfitt að horfa á það...

tungl25okt07 001 

Tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja...

tungl_25okt07_2

Tunglið endurspeglar sífelldar breytingar, það er aldrei eins dag frá degi. en fer þó ætíð í sama hringinn. Það hefur áhrif á flóð og fjöru og þessi 28 daga hringrás tunglsins tengist sennilega    meira okkar daglegu hegðun og hugsun heldur en okkur er ljóst.  

Tunglið er talið tengast t.d. , kvenorkunni, tíðarhringnum, móðureðlinu, undirmeðvitundinni, umhyggju, innsæinu, og það sem við geymum innra með okkur t.d. tengt barnæskunni , þ.e. innra barninu.. meltingarfærunum, maga og brjóstum...

Hér má finna ýmislegt áhugavert um tunglið; frá öðrum fengið að láni ;

http://www.stjornuskodun.is/vefur/solkerfid/tunglid.html

og læt fylgja hér úr wikipedia;

The Moon () is the ruling planet of Cancer. In Roman mythology the Moon was represented by Diana, the hunter goddess. The Moon is the earth's companion satellite, though some astrologers believe that it approaches being a planet in its own right. The Moon is large enough for its gravity to affect the Earth, stabilising its orbit and producing the regular ebb and flow of the tides. The Moon is familiar to us for its different phases, waxing and waning in appearance in an unchanging cycle. The Moon orbits the earth in about 28 days, spending a fleeting 2.33 days in each of the signs of the zodiac. By a strange coincidence, the orbit of the moon syncs up with its orbit around Earth in such a manner that the same side of the moon always faces the Earth and the other side, known as the "dark side of the moon" faces towards space.

Astrologically the moon is associated with a person's emotional make-up, unconscious habits, rhythms, memories and moods, and their ability to react and adapt to those around them. It is also associated with the mother, maternal instincts or the urge to nurture, the home, the need for security, and the past, especially early experiences and childhood. The first-century poet Manilius, described the Moon or Luna, as melancholic. In medicine the moon is associated with the digestive system, stomach, breasts, the ovaries and menstruation (which does occur on a monthly cycle), and the pancreas. Despite Manilius' assignation, the moon was commonly associated with the phlegmatic humour; it ruled the animal spirits together with Mercury. In modern astrology, the moon is the ruler of the 4th house; traditionally, it ruled the 7th house, the house of partnership, and had 'joy' in the 3rd house of neighbours (associated with lunar themes of accommodation, change and the clan). The Moon is associated with Monday. Dante Alighieri associated Luna with the liberal art of grammar.

In Chinese astrology, the Moon represents Yin, the passive, receptive feminine life principle. In Indian astrology, the Moon is called Chandra or Soma and represents the mind, queenship, and mother. The north lunar node (called Rahu) and the south lunar node (called Ketu) are considered to be of particular importance, and are given an equal place alongside the seven classical planets as part of the nine navagraha. Also unique to Indian astrology is the system of 27 (or 28) lunar stations or 'mansions' called nakshatra which are believed to be of major importance in indicating the life path of the individual.

josira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 122223

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband