30.10.2007
Allsstaðar er fegurð að finna...
Tók þessa mynd í gær útí garði....
Vetur, sumar, vor og haust...
Allar árstíðar hafa sinn tíma, sínn tilgang, og sína fegurð. Það er okkar skynjun og skilningur hverju sinni, hvernig við nýtum og njótum þeirra...
Nú er bara um að gera að klæða sig eftir veðri veturs konungs hér á Íslandinu...
Finna vetrarfötin...gera bílinn klárann í vetrartékk með dekkjaskiptum, frostlegi o.fl. ...birgja sig upp af kertum til að kveikja á í skammdeginu, finna hlýju teppinn og passa að nóg sé til af svissmiss kakói. Dusta rykið af bókunum sem átti að vera búið að lesa eða kaupa sér eitthvað nýtt sálarfóður. Gramsa í dótinu sínu og finna eitthvað sem hægt er að nota til föndurgerðar eða kíkja eftir einhverju sniðugu, sem hægt sé að nota sem virkjar hugmyndarflugið, þá sérstaklega fyrir þá sem ekki geta notið útiverunnar...
lát ljós þitt skína...
Semsagt gera eitthvað skemmtilegt fyrir hug og hönd... ...
Ósla snjóinn, fara á snjóþotu, skíði eða skauta, finna gleði barnssins innra með okkur í leik og starfi.
Og ekki gleyma að leggjast í snjóinn og búa til engill með höndunum og njóta þess að horfa til himins og láta sig dreyma...
Allt er í eðli sínu hlutlaust, þar til við gefum hlutunum merkingu. Það er undir okkur sjálfum komið hvort við veljum jákvæða eða neikvæða afstöðu hverju sinni...
Frosthiti.
Sem glitrandi gimsteinabreiða
sjá glampa á hrímhvíta fold
slík fegurð frá hafi til heiða
hitar hug, en kælir hold.
josira
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk kæri Valgeir og sömuleiðis eigðu góðan og skemmtilegan dag...
josira, 30.10.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.