14.11.2007
Hver dagur...
Er dagurinn, daglega vaknar
veraldarvanda, ei saknar.
Því amstur, gærdags eftirlætur
eilíflega, í faðm hverrar nætur
Hver dagur, er nýr, ný sköpun, núið...Berum bjartsýni á borð í dag...reynum að sjá, heyra eða skynja eitthvað nýtt, eitthvað jákvætt, eitthvað skemmtilegt...eigið góðan dag sem og alla aðra...
Og svona til gamans....ég lofa ykkur, að ef þið gefið ykkur smá tíma til að hlusta, verðið þið ekki fyrir vonbrigðum...ef þið verið það, þá hljótið þið að vera með steinhjarta...
og 4 ára pianosnillingur og hefur gaman af ;
Child japanese girl playing the piano
og nú mun endanlega molna steinhjartað, sé það til...
Hin 6 ára Connie Talbot... magnaður söngur...frí gæsahúð...
og hlusta og sjá Cleopatru Stratan fædd 2002. ..
það er svo gaman að sjá og heyra hvað þessi kríli eru stórkostleg...
josira.
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt 20.11.2007 kl. 11:33 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sæl Jó si ra mín. Ég var að reyna að hlusta á spilarann sem að þú settir inn á síðana þína. Ég heyri ansi slitrótt í honum, kannski er eitthvað að í tölvunni minni líka. Ég er svo andlaus í dag, nenni ekki að skrifa mikið, en ég fór aftur á móti að skoða lestur sem kom til mín fyrir rúmu ári síðan, já til mín hehe. Var að spá í að senda hann til þín í dag á meili. Ég veit ekki hvort að þú hefur áhuga fyrir því. Ég skal játa að ég var hissa núna þegar ég las hann aftur. Þetta virkar. Knús og hlý kveðja Sigga
Sigga Svavars (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 18:15
Flott hjá þér mér lýst mér vel á að þú farir að mála. Skapaðu allt sem að þér dettur í hug og leyfðu útrásinni að aukist. Ég sendi þér lesturinn hehe ,, ég veit að þú ert að læra að þekkja mig. Dúna er komin heim 4 vikurnar eru liðnar eða þannig sko.Knús og góðar kveðjur í bæinn.
Sigga Svavars (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.