30.11.2007
Spil og spádómar...
Spil geta verið hin mesta skemmtun. Fyrir alla í öllum aldurshópum, heimafyrir, á vinnustöðum, á spilamótum. Allflestir kunna gamla Olsen-Olsen, Rommy, Veiðimann, Vist og svo áfram mætti telja...og sumir ráða í spilaspár...
Ég man þegar unglingsárin voru að renna upp og maður fór að vita af einhverjum spákonum, sem spáðu í venjuleg spil og fannst manni það æði spennandi. En einnig voru sumar með myndaspil, svokölluð Tarot...Gangvart þeim var ég mjög á varðbergi. Óttaðist þau á einhvern hátt...Gat ekki einu sinni hugsað mér að koma við þannig spilastokk, hvað þá að leita eftir lestri frá þeim...Samt höfðu þau einhverja dulmögnum yfir sér...Seiðandi aðdráttarafl í óttanum...Skrítið...
Áratugum seinna toguðu þau enn í mig og einn daginn ákvað ég að láta slag standa og skoða þau og snerta, sem og gerðist í búðinni Betra líf...Og það varð ekki aftur snúið...Ég keypti mér mín fyrstu Tarot-spil...yfir mig heilluð...og fleirri ólíkir tarot stokkar hafa bæst við síðan...Hef ég afskaplega gaman að skoða þau, spá í og spegluera, en ekki þýðir neitt fyrir mig að leggja einhverjar lagnir, mörg spil og lesa úr þeim, það eru aðrir færari en ég, sem fást við það...
Mér finnst gaman að draga eitt og eitt fyrir sjálfa mig og stundum fyrir aðra...Spilin eru full af leynardómum og dulrænni merkingu, sem felast t.d. í tölum Agný-blog og táknum ( symbol ). Ég hef reyndar allatíð haft mikinn áhuga á allskonar táknum, sem finna má, sjá og jafnvel dreyma...Ég held að tákn tengist almennt manninum meir, en við höldum...Held þar sé hinn mesta helgidóm að finna á mannsins þroskaleiðum...að þar sé að finna mikla fræðslu og djúpan sannleik.
Ég set hér til gamans hinar ýmsu slóðir um tarotspilin...Svosum engin ástæða að pára hér meir á blað að sinni, þegar svo óteljandi góðar og skilmerkilegar greinar er að finna annarsstaðar...
Hér má finna allt um merkingu tákna í tarotspilum...draumum...og ýmsan annan fróðleik...gaman að fletta upp hinum ýmsu orðum ; Tarot 1 og Tarot 2
Hér má finna tarot á vitund.is ; ásamt spámiðli ; og Tarotnámskeið hja´Liljunni ;
Hér er hægt að læra í gegnum bréfaskóla ;
Hér fást einnig tarotspil ásamt ýmsu öðru áhugaverðu, mæli með Gjafir jarðar ;
Frá Ísafirði, Orkusteinn.is má finna ; einnig upplýsingar úr,
Í Spádómsbókinni : Og hjá Félag íslenskra bókaútgefenda ,
Á Ensku : Hér má finna einar 600 tegundir tarotspila mörg alveg æðislega falleg...
og meira að skoða ;
http://www.tarothermit.com/infosheet.htm
http://www.sacred-texts.com/tarot/mathers/mtar01.htm
http://en.wikipedia.org/wiki/Tarot
Hér er líka áhugaverð síða, að ég held, sem ég var að finna : http://www.cafetarot.com/en/history.htm
Og á dönsku: http://www.annabella.dk/netbutik/tarot/tarotkort.html
Svona í lokin til skemmtunar ; Líflínu- og spádómsnúmerið þitt
Njótið komandi helgar úti eða inni...
Við eitthvað, sem gleður sálartetrið...
Brostu til heimssins og hann brosir til baka...
josira
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:07 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.