17.5.2008
Hörmungar í austri...
Hugleiðingar mínar í dag eru um þær náttúruhamfarir, sem hafa átt sér stað í austri síðustu daga...hugur minn hefur dvalið þar...en ekki hér .... neyðaraðstoð við Ísland í hagkerfis hremmingunum...
Það hafa verið skelfingar dagar í Myanmar ( Búrma ) eftir að stór fellibylur fór þar yfir þann 2 maí s.l. og tala látinna að nálgast nú óðum 134.000.þús. Hjálparstarf gengur hægt og illa vegna herstjórnarinnar ógurlegu...
Þeir eru ekkert á því að opna landið fyrir hjálparsveitir, sem víða koma að með hjálpargögn...
Mín ósk og von til þessa sérstaklega lands ( sjáið fegurð landssins ) er sú, að einn dag muni þessi skelfilega herstjórn vera niðurlögð fyrir fullt og allt og að lýðræði verði að veruleika og þessari þjóð hjálpað eins og unnt er.
Ég bíð hreinlega eftir því að mannréttindasamtök og allir sem getað aðstoðað sameinist með einhverjar úrlausnir...og að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna komi þar sterk fram..
.
Eru kannski alheimsöflin að grípa inní verk mannanna...?
Þurftu þessar hörmungar að verða... til þess að einhverjar umtalsverðar breytingar verði hjá þessum þjóðum... í hugsun og gjörðum ...
Læt fylgja hér með; gamlar hugleiðingar mínar;
Og þessir svakalegu jarðskjálftar í kína...
Það hefur mikið verið að gerast þar í þjóðarvitundinni á mörgum sviðum...s.l.ár
Hún Björk okkar hreyfði nú aldeilis við viðkvæmum málum í mars s.l. á tónleikum sínum í kína varðandi baráttu Tíbetbúa fyrir sjálfstæði sínu.
Og Olympíuleikarnir framundan þar sem þjóðir sameinast úr öllum heimsálfum í sátt og samlyndi. Og eiga samverustundir.Í frelsi og friði í íþróttakeppnum og leikjum,undir einum fána og einum kyndli
.
Kyndillinn í sjálfu sér stendur fyrir ljósi friðar og og er í rauninni svo sterkt afl til að sameina mannkyn..
.
Og vængjast þá lífssins kraftur..
.
Hjálpumst um að halda þessari sameind og samkennt áfram eftir leikana um allan heim...til framtíðar..
Hér má finna ljóð á ensku eftir mig...Light Bearer... sem túlkar huga minn...
Er enginn söfnun í gangi hér á landinu litla fyrir til hjálpar þjóðunum í austri...
peningasöfnun, fatnaður,vatn...?
Sendum bænir okkar þangað út...
josira
p.s. er varla að halda það ut að pára her á blað og setja inn myndir...kerfið er allt i belg og biðu sama hvað ég reyni að lagfæra...kannast einhver við þetta vesen ?
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:39 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
takk fyrir uppl. mín kæra...já það er svo margt sem við vitum ei um... í annars stórkostlegum heimi, sem oft er svo annars erfiður skóli að vera í...
og ljós til þín...
josira, 17.5.2008 kl. 19:44
Kæri Rolf, takk fyrir upplýsingarnar...Set slóðirnar inná síðuna mína...og með ljósberann ljóðið mitt, er sagan á bakvið það sú að...
Mig innlegg til friðar i heiminum er lítið ljóð, sem varð til fyrir nokkrum árum og það fyrsta, sem kom til mín á ensku, svo einkennilegt sem það var...ég sem varla var skrifandi á ensku þá...og draum sem mig dreymdi stuttu síðar...
Nótt eina fyrir nokkrum árum dreymdi mig stóran friðarkyndill. Og fannst mér að þannig ljóskyndill ætti að loga í hverju landi, sem tákn friðarins...fannst mér hann vera svipaður að gerð og ólympíukyndillinn, sem við þekkjum flest...og að þjóðir landa stæðu saman í breiða út boðskap friðarins...
þetta var reyndar áður, en Yoko Ono valdi litla Ísland fyrir yndislegu friðarsúluna, sem nú er orðin að veruleika hér...og hugsýn mín nú er að við, þjóðin litla sem hún valdi ætti nú að sameinast boðskapnum sem þau hjón báru í brjósi og stuðla að friðarsúlu í hverju landi...í komandi framtíð...
Ég læt fylgja með hugsun mína um sterkustu öflin ( orkuna ) í heiminum..
og sem bera í sér allar breytingar...Bæn, Friður, Kærleikur og Fyrirgefning
kær kveðja josira.
josira, 19.5.2008 kl. 22:34
Kvitt,kveðja,
Guðný Einarsdóttir, 20.5.2008 kl. 23:17
Æi elsku mamma mín!
Þú ert svo mikiið krútt og alveg yndislegust!
Ég var alveg búin að gleyma ljósbera ljóðinu sem kom til þín fyrir mörgum árum...og þú vart skrifandi á ensku þá haha
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.