31.1.2009
Komin með ritræpu...
eftir þetta langa bloggstopp mitt...
Ég var aðeins að glugga í eldri bloggin mín og sá að þar má finna pínu samsvörun í þeim hremmingum, sem yfir landið okkar litla hefur dunið, síðan þá og já og reyndar heimsbyggðin öll er að fara í gegnum...
Við erum öll tengd náttúrunni og alheiminum öllum gegnum vitund okkar.
Við erum kannski bara misjafnlega næm á það...
Ætli það sé líka oftast þannig með okkur,
að við erum ekki að taka eftir ýmsu,
sem berst til okkar...t.d. eitthvað táknrænt,
sem við áttum okkur ekki á fyrr en síðar...
16.okt. 2007;
Eiga bankar og stofnanir-félög orðið landann...?
20.sept..2007
Leikur að tölum í hagkerfinu góða...
Og þessi skrif um blekkinguna fyrir langa löngu...
Og ég held að blessuð dýrin skynja allar þessar breytingar sem í vændum voru og eru framundan...
Með umrótum náttúru og manna. Sem og við mannkyn þurfum að takast á við, með breyttun áherslum, þannig að heimsmyndin öll hljóti nýja framtíðarsýn, sem mun byggja á nýjum og fornum sannindum...
Hugurinn reikaði til liðins.árs þegar frétt um, nú s.l. þriðjudag, að stór myndarlegur hnúfubakur birtist í Hafnarfjarðarhöfn...Og það minnti mig á hvalina í Akureyrarhöfn í fyrrasumar...já og reyndar má geta þess að það komu víst einar 10 tegundir hvala á Skjálfandaflóa árið 2006.
Og fór ég þá að hugsa um hvort þeir væru að færa okkur einhver skilaboð með heimsóknum sínum...
WHALE - is the record keeper. Through the rhythm and patterns of sound Whale teaches us to hear our inner voices, to be in touch with our personal truths, and thus to know the wisdom and feel the heartbeat of the universe
DOLPHIN - brings to us earth wisdom. Dolphin teaches us that in attuning to the rhythms and patterns of nature we can learn true communication with the wisdom of All That Is and share this wisdom with others. It is also about learning to breathe, we forget sometimes to breathe deeply and fully. Remember that to breathe is to live.
Dolphin: symbol of Harmony, Freedom, Communication, TrustThe Dolphin can teach us much about playfulness, and harmony with others. Dolphins have a strong sense of community with each other as well as the world around them.Learn from the dolphin: Wisdom (Intelligence), Harmonious balance in life, Communication as a healing voice, Trust in others via community spirit
Þegar ég las þetta, hvarflaði hugur minn þá til ísbjarnanna, sem fóru að birtast í heimsókn á Íslandinu góða s.l. sumar og öll vitum við um þeirra endalok..
En ég var búin að setja inn á ýmsum stöðum á bloggið mitt myndir afhvítabjörnum...nokkru áður...
Og hér má finna sitthvað um tákn bjarndýranna...margt mjög áhugavert, sem þeir hafa að færa okkur
BEAR - teaches us about introspection.
Bear medicine teaches us to go within, in order to digest our experiences and to discover that we contain within ourselves the answers to all of our questions. We are our own best teacher. Then bring what we find within to the surface and share it with others.
Og fyrst ég var farin að hugsa til dýra, mundi ég eftir að hafa skrifað eitthvað um fiðrildi og fann þá grein;
22.05.2008 Fiðrildi og ferðalög...
... Í gær var mér svo mikið hugsað til fiðrilda...svo ég ákvað að skrifa pínulítið um þau hér. Á margan hátt geta þau táknað þroska og umbreytingu sem við mannfólkið förum í gegnum á lífsleiðinni...t.d. breytingu á lífsháttum og lífsviðhorfum...byrja upp á nýtt segjum við...finna frelsið innra með okkur, sem ber okkur á nýjar slóðir...í lífsgleði og fegurð...
Það er líklega það sem við mannkynið þörfnumst;
umbreytinga...á öllum sviðum frá öllum hliðum...
Og smá áframhald af síðasta bloggi...í sambandi við landvættina okkar...
Hvaða orku-styrk-lærdóm gætum við t.d. fengið frá gammnum; ( er átt við Griffin ? )
örn eða fönix...?
The Eagle represents spiritual protection, carries prayers, and brings strength, courage, wisdom, illumination of spirit, healing, creation, and a knowledge of magic. The eagle has an ability to see hidden spiritual truths, rising above the material to see the spiritual. The eagle represents great power and balance, dignity with grace, a connection with higher truths, intuition and a creative spirit grace achieved through knowledge and hard work.
En samhljóm er þar að finna og með öðrum fuglum allt frá fornum samfélögum til vorra daga...eins og fuglinn fönix
já margan lærdóm og visku er að finna frá fornu fari...á hinum ýmsu stöðum...
Og hér má finna í blogginu mínu... 24 sept. 2007
Til heiðurs kvenþjóðinni... Sem er óðum að verða meira virk á öllum sviðum samfélagssins...
Við stöndum á tímamótum mannkyn allt, með svo margt...
Við þurftum á umbreytingunum að halda, þó sárar séu...
Við verðum að byggja upp; nýja lífssýn, ný lífsgildi,
ný lífsviðhorf og nýja lífshætti...
Við erum það sem við hugsum, gerum og borðum...
Við stefnum nú til nýrrar framtíðar...
til friðar...frelsis...réttlætis...mannúðar...hugsjóna...
vonar...mannkærleika...og framfara til góðs...
á öllum sviðum frá öllum hliðum...
heil og sæl að sinni... josira.
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hæhó!!!
Sé að ég hef bullað comment hjá þér um miðja nótt,jemundur minn haha,mundi þetta ekkert..fyrirgefðu,vonandi ertu mér ekki reið(var búin að fá mér of marga öllara held ég)
Gott að fá þig aftur hér á bloggið,,:)
Guðný Einarsdóttir, 2.2.2009 kl. 21:38
dúllan mín ég er hvorki reið né leið......bara gaman að að fá þig í heimsókn......hér er opið allan sólarhringinn...
josira, 3.2.2009 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.