2.6.2009
Dalai Lama friðarleiðtogi...
Það hefur nú örugglega ekki farið framhjá mörgun hér á Íslandinu,
hina síðustu daga að Dalai Lama hinn merki friðarleiðtogi er hér staddur.
Mig langaði nú bara að þakka öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóginn og
unnið að þessum stórkostlega viðburði,
Komu hins andlega leiðtoga Tíbets, Dalai Lama til landssins
.
Þessum lítilláta, en lifsglaða manni sem óbugaður um hálfrar aldar skeið
hefur barist fyrir mannréttindum og sjálfstæði þjóðar sinnar samhliða að
veita af visku sinni og lífsspeki óspart til mannkyns
Einhvern veginn var ég búin að gera mér í hugarlund, ef að hann kæmi hingað,
yrði koma hans með öðru yfirbragði, en verið hefur.
Svona getur maður verið einfaldur í hugsun...
Ég hefði viljað sjá forsetahjón okkar taka á móti honum, ásamt ríkisstjórninni.
Burt séð frá viðskiptasamninga- og vináttu sambandi við risann í austri, Kína.
Sem er auðvitað það afl, sem heldur heljartaki um Tíbet og þjóðina þar...
Það þarf alltaf að vera í gangi einhver pólítísk viðhorf...
að sitja og standa eftir skipan og hótunum annara...
Við eigum bara að vera þau, sem við getum svo vel verið...
Sameiningartákn sem önnur lönd og þjóðarleiðtogar gætu haft sem fyrirmynd..
Þar sem stjórnvöld starfa í sameiningu en ekki í sundrungu.
Þar sem réttlæti ríkir en ekki ranglæti.
Þar sem frelsi ríkir en ekki kúgun.
Þar sem kærleikur ríkir en ekki hatur.
Þar sem friður ríkir en ekki stríð.
En það var allavega gott að eitthvað af ráðamönnum þjóðarinnar
sáu að sér og buðu honum til Alþingis í dag...
Það er bæði heiður fyrir okkur, friðarþjóðina í norðri að fá hann í heimsókn.
Og hann einnig að koma og kynnast þjóðinni okkar nánar, sem hefur svo marga
sérstöðu á svo mörgum ólíkum sviðum...
Mín ósk hefði verið upplifa Dalai Lama á útifundi á okkar gamla helga stað, Þingvöllum.
Þar sem allir hefðu getað haft tækifæri til að eiga samverustund með honum.
Útgeislunin og lífsviðhorf þessa einstaka manns er slík, að það er ekki hægt annað,
en að finna fyrir samhljómi í hjartanu...nema að vera með algjört steinhjarta...
Ég var í Hallgrímskirkju í gær og upplifði sameiginlegu 7 trúarbragða-bænastundina
sem var ákaflega sterk og gott veganesti til gagnkvæmrar virðingar í
mismunandi nálgun við Guðdómleikan, sem við öll leitumst eftir að
finna innra með ökkur...
Þjóðarvitundin á eftir að vakna enn meir
inn á ljóssins leiðir í komandi framtíð...
Með kærleika og von, að vopni
munum við hjálpa okkur sjálfum og öðrum...
sæl að sinni josira...
Dalai Lama í Alþingishúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Heil og sæl.
Mér var gefin bókinn með viðtalinu við hann í fyrra dag. Næst á dagskrá er að lesa hana. Takk fyrir þitt kærleiksríka innlegg mín Elskuleg.
Sigríður B Svavarsdóttir, 3.6.2009 kl. 00:02
Innlitskvitt til þín Hanna mín
Guðný Einarsdóttir, 3.6.2009 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.