1.10.2009
Hvað með býflugurnar...
Hvers vegna hrynja býflugnasamfélögin?
Er einhverja líkingu eða samsvörun að finna í samfélögum manna, sbr. alheims-efnahagshrunið ? nema við hverfum ekki eins og býflugurnar ?
Skordýraeitur, vírusar, iðnvæðing landbúnaðarins, sveppir...hvað í ósköpunum drepur býflugurnar okkar?
Þannig er spurt á Apimondia, 41. heimsráðstefnunni um býflugnaræktun þar sem 10 þúsund býflugnabændur, skordýrafræðingar og fleiri þátttakendur hafa safnast saman í Montpellier í Suður-Frakklandi. ( lesa nánar grein hér fyrir ofan frá mbl. )
Það er vonandi að þessi ráðstefna verði til þess að menn fari í auknum mæli að skoða virkilega hvort ekki sé orsakanna að finna i mannanna verkum. Í öllum þeim efna-og jafnvel erfðabreytta eiturúða sem notaður er í dag víða um heim við hinar ýmsu aðstæður og aðgerðir...
Sá þetta myndband um óþekktar býflugur og vakti það hjá mér spurningar um hvort þetta væri nýr veiklaður stofn, sem lifað hefur af eitranir frá úðunum... What bees are these?
http://www.youtube.com/watch?v=JzId3gH_Rys
Set hér link á fyrri skríf mín, um þanka mína ... Græna byltingin varð að Grænni genabyltingu...og hvað svo ?
Og vísun á bloggsíðu Arnars Pálssonar erfðafræðings er að finna hér...Þraut sem þarf að leysa
Hér er nánast allt um býflugur á góðri íslensku..á byflugur.is
Og vakna hinar ýmsu spurningar í kolli mínum...t.d. Hvaða fyrirtæki standa að baki vinnslu og dreifingu hinna ýmsu efna og hvernig tengslanet er frá þeim til stjórnvalda hér og þar sem gefa síðan leyfin um noktun efnanna...hver hefur hag af hverju ?
Hér átti færslan mín að enda, en...
p.s. Eitthvað kom upp í kolli mér nafn erlends stórs fyrirtækis hér á landi, þegar ég bloggaði um eiturefnin um daginn og slæddist nafnið óvart inní með færslunni...og auðvitað í engu samhengi við það sem ég var að skrifa...Ég hristi nú bara hausinn þegar ég tók eftir þessu í gær, þannig að auðvitað fór ég og tók nafnið úr skrifum mínum...
En reyndar eftir að nafnið poppaði upp fannst mér að ég ætti að skoða betur, leita á netinu um eitthvað tengt þessu fyrirtæki, ýmislegt ekki alveg eðlilegt að mér fannst var búin að safna, til að henda út í næsta blogg mitt, en hugleiðingarnar um býflugurnar urðu að klárast fyrst...
En get þó ekki neitað því að mér hálf brá þegar ég las í fréttum áðan, að það hafði verið gerð húsleit hjá því í dag hér á landi...og tengist það efnahagshruninu hér heima á Íslandi...
Josira.
Hvers vegna hrynja býflugnasamfélögin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Bloggar, Vísindi og fræði, Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 123254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.