Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
30.10.2007
Söngur...gleði...glens...gaman...
Eftir að ég uppgvötaði www.youtube.com sem var nú bara rétt nú um daginn hefur hreinlega ný veröld opnast mér...Það sem er ekki hægt að finna þarna...Ég langar aðeins að deila með ykkur einhverju af því sem ratast hefur til mín :
Eitt magnað hér með þríburasystrum, sem bæði syngja, dansa og eru vægast sagt LIÐAMÓTALAUSAR á stundum......Held það sé ekki hægt að öðlast þessa fimi, þó æft væri stíft í heilsuræktinni í vetur...Verður að sjá til ENDA...
"Potato Salad" Triplets Dance! Ross Sisters...
Á mínum yngri árum þá; I just loved to; hlusta á Cat Stevens, en nafn hans í dag er Yusuf Islam, sem hann tók sér 1978 er hann gerðist islamtrúar.
Cat Stevens - Peace Train (live)
Hláturinn lengir lífið ...Hér má sjá og heyra yndislegan fjórburahlátur...
Quadruplets lagh....fjórburahlátur...
josira
Vefurinn | Breytt 1.11.2007 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.10.2007
Allsstaðar er fegurð að finna...
Tók þessa mynd í gær útí garði....
Vetur, sumar, vor og haust...
Allar árstíðar hafa sinn tíma, sínn tilgang, og sína fegurð. Það er okkar skynjun og skilningur hverju sinni, hvernig við nýtum og njótum þeirra...
Nú er bara um að gera að klæða sig eftir veðri veturs konungs hér á Íslandinu...
Finna vetrarfötin...gera bílinn klárann í vetrartékk með dekkjaskiptum, frostlegi o.fl. ...birgja sig upp af kertum til að kveikja á í skammdeginu, finna hlýju teppinn og passa að nóg sé til af svissmiss kakói. Dusta rykið af bókunum sem átti að vera búið að lesa eða kaupa sér eitthvað nýtt sálarfóður. Gramsa í dótinu sínu og finna eitthvað sem hægt er að nota til föndurgerðar eða kíkja eftir einhverju sniðugu, sem hægt sé að nota sem virkjar hugmyndarflugið, þá sérstaklega fyrir þá sem ekki geta notið útiverunnar...
lát ljós þitt skína...
Semsagt gera eitthvað skemmtilegt fyrir hug og hönd... ...
Ósla snjóinn, fara á snjóþotu, skíði eða skauta, finna gleði barnssins innra með okkur í leik og starfi.
Og ekki gleyma að leggjast í snjóinn og búa til engill með höndunum og njóta þess að horfa til himins og láta sig dreyma...
Allt er í eðli sínu hlutlaust, þar til við gefum hlutunum merkingu. Það er undir okkur sjálfum komið hvort við veljum jákvæða eða neikvæða afstöðu hverju sinni...
Frosthiti.
Sem glitrandi gimsteinabreiða
sjá glampa á hrímhvíta fold
slík fegurð frá hafi til heiða
hitar hug, en kælir hold.
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.10.2007
Tunglið, tunglið...
Ég hef ætíð heillast af tunglinu svo lengi sem ég man, þessar myndir tók ég þann 25 okt. sl...
Svo ótrúlega bjart... það var eiginlega erfitt að horfa á það...
Tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja...
Tunglið endurspeglar sífelldar breytingar, það er aldrei eins dag frá degi. en fer þó ætíð í sama hringinn. Það hefur áhrif á flóð og fjöru og þessi 28 daga hringrás tunglsins tengist sennilega meira okkar daglegu hegðun og hugsun heldur en okkur er ljóst.
Tunglið er talið tengast t.d. , kvenorkunni, tíðarhringnum, móðureðlinu, undirmeðvitundinni, umhyggju, innsæinu, og það sem við geymum innra með okkur t.d. tengt barnæskunni , þ.e. innra barninu.. meltingarfærunum, maga og brjóstum...
Hér má finna ýmislegt áhugavert um tunglið; frá öðrum fengið að láni ;
http://www.stjornuskodun.is/vefur/solkerfid/tunglid.html
og læt fylgja hér úr wikipedia;
The Moon () is the ruling planet of Cancer. In Roman mythology the Moon was represented by Diana, the hunter goddess. The Moon is the earth's companion satellite, though some astrologers believe that it approaches being a planet in its own right. The Moon is large enough for its gravity to affect the Earth, stabilising its orbit and producing the regular ebb and flow of the tides. The Moon is familiar to us for its different phases, waxing and waning in appearance in an unchanging cycle. The Moon orbits the earth in about 28 days, spending a fleeting 2.33 days in each of the signs of the zodiac. By a strange coincidence, the orbit of the moon syncs up with its orbit around Earth in such a manner that the same side of the moon always faces the Earth and the other side, known as the "dark side of the moon" faces towards space.
Astrologically the moon is associated with a person's emotional make-up, unconscious habits, rhythms, memories and moods, and their ability to react and adapt to those around them. It is also associated with the mother, maternal instincts or the urge to nurture, the home, the need for security, and the past, especially early experiences and childhood. The first-century poet Manilius, described the Moon or Luna, as melancholic. In medicine the moon is associated with the digestive system, stomach, breasts, the ovaries and menstruation (which does occur on a monthly cycle), and the pancreas. Despite Manilius' assignation, the moon was commonly associated with the phlegmatic humour; it ruled the animal spirits together with Mercury. In modern astrology, the moon is the ruler of the 4th house; traditionally, it ruled the 7th house, the house of partnership, and had 'joy' in the 3rd house of neighbours (associated with lunar themes of accommodation, change and the clan). The Moon is associated with Monday. Dante Alighieri associated Luna with the liberal art of grammar.
In Chinese astrology, the Moon represents Yin, the passive, receptive feminine life principle. In Indian astrology, the Moon is called Chandra or Soma and represents the mind, queenship, and mother. The north lunar node (called Rahu) and the south lunar node (called Ketu) are considered to be of particular importance, and are given an equal place alongside the seven classical planets as part of the nine navagraha. Also unique to Indian astrology is the system of 27 (or 28) lunar stations or 'mansions' called nakshatra which are believed to be of major importance in indicating the life path of the individual.
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2007
Bergmálaði úr bloggheimi...
Fegurð raddar víða fer
ferðast á mörgum sviðum.
söng sig í tölvu mína hér
hugljúf frá öllum hliðum.
Bergmál úr bloggheim
barst til eyrna minna
máttugt úr barkaseim
sent til ykkar hinna.
Ég varð gjörsamlega heilluð af yndislegri rödd þessa drengs, Declan Galbraith... Írskur held ég...
Mátti til með að setja myndböndin hér og deila með þessum fallega gullfundi mínum á netinu svo endilega að hlusta og njóta ......
Declan Galbraith - Walking in the Air
Declan - Tell Me Why - a children's tribute
Danny boy sung by Declan Galbraith
josira
Vefurinn | Breytt 26.10.2007 kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Styðjum baráttu öryrkja...endilega að lesa og skrifa svo undir og láta sem flesta vita...
hér er slóðin á öryrkja-fjöryrkja undirskriftalistann, sem baráttukonunar og bloggararnir;
Ásdís Sigurðardóttir http://asdisomar.blog.is/blog/asdisomar og Heiða Björk Jónsdóttir http://fjoryrkjar.blog.is/blog/fjoryrkjar/ komu á laggirnar:
http://www.petitiononline.com/lidsauki/
og hér má fnna hugleiðingar mínar um kjör öryrkja...
Ekki er allt sem sýnist...öryrkjar og ellilífeyrisþegar...
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.10.2007
Fegurð starfræðinnar...
Starfræði var nú ekki mítt sterkasta fag í skólanum hér í den...Kannski var viðhorfið mitt litað neikvæðni...fannst lítið skemmtilegur þessi heimur talnanna...En eflaust er þar fegurð að finna líkt og allsstaðar annarsstaðar sé maður jákvæður og opinn fyrir...Og þegar ég rakst á þessa uppsetningu talnanna hér fyrir neðan fannst mér hún allt í einu áhugaverð og spennandi...hreinlega eins og þar væri einhvern takt ( ryþma ) að finna
Beauty of Mathematics1 x 8 + 1 = 9
12 x 8 + 2 = 98
123 x 8 + 3 = 987
1234 x 8 + 4 = 9876
12345 x 8 + 5 = 98765
123456 x 8 + 6 = 987654
1234567 x 8 + 7 = 9876543
12345678 x 8 + 8 = 98765432
123456789 x 8 + 9 = 987654321
1 x 9 + 2 = 11
12 x 9 + 3 = 111
123 x 9 + 4 = 1111
1234 x 9 + 5 = 11111
12345 x 9 + 6 = 111111
123456 x 9 + 7 = 1111111
1234567 x 9 + 8 = 11111111
12345678 x 9 + 9 = 111111111
123456789 x 9 +10= 1111111111
9 x 9 + 7 = 88
98 x 9 + 6 = 888
987 x 9 + 5 = 8888
9876 x 9 + 4 = 88888
98765 x 9 + 3 = 888888
987654 x 9 + 2 = 8888888
9876543 x 9 + 1 = 88888888
98765432 x 9 + 0 = 888888888
Brilliant, isn't it? And finally, take a look at this symmetry:
1 x 1 = 1
11 x 11 = 121
111 x 111 = 12321
1111 x 1111 = 1234321
11111 x 11111 = 123454321
111111 x 111111 = 12345654321
1111111 x 1111111 = 1234567654321
11111111 x 11111111 = 123456787654321
111111111 x 111111111=12345678987654321
Af hverju þykja tölurnar 7, 9 og 13 sérstaklega kynngimagnaðar?
Margt svo skemmtilegt að skoða, spá og spegluera ... endilega að kíkja á...
www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=6386
josira
Vefurinn | Breytt 26.10.2007 kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.10.2007
Áhugaverðar leiðbeiningar...
Rakst á síðu sem er með áhugaverðar leiðbeiningar og áherslur á uppbyggilegu efni, tengt hug, sál og líkama...endilega að kíkja á : http://www.hugbrot.is/ þar er að m.a. hægt að finna eitthvað um megrun, hugefli, sjálfstyrkingu, slökun, hamingju, minni verkir, reyklaust líf...á cd diskum...
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2007
Langaði á þessum fallega degi...
Að deila með þér áhugaverðri slóð...þar sem er að finna yndisleg myndbönd með tónlist og tali sem óhætt er að segja að gefi manni innsýn í hugarró og fegurð í sannleikans leit...
http://www.youtube.com/profile_videos?user=rysa5
josira
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2007
Lífsgleði...
Lífsgleði.
Margt er það sem léttir lund,
eflir gleði, veitir stund.
Frá hugarangri, þraut og pínu
leiðsögn fá frá hjarta sínu.
Fylgja eftir hjartans rómi,
svo að sálarljósið ljómi.
Lifsins njóta hér og nú,
skulum bæði ég og þú
Hafa gaman af hinu og þessu,
þrautir kveðja og ganga til messu.
Moka mold, hlaupa og hjóla
taka stökk eða skoöa njóla.
Pissa úti uppí vind,
horfa á hund elta kind.
Sparka bolta, hengja upp lak,
fara í snúsnú og á hestbak.
Horfa á daggardropa detta,
sólina skína og magann metta.
Elska engil, dansa dátt
taka allt og alla í sátt.
Læra að ganga á lífsins línum
og fylgja eftir draumum sínum.
Sýna bæði þor og dug,
njóta allt sem fangar hug.
Horfa á fallegan fjallahring,
finna fegurðina allt um kring
Opna fyrir lífsins flæði,
fagna og þakka öll þess gæði.
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2007
Frelsisvon...
Frelsisvon.
Hugarvíl, þraut og pínu
er að finna á lífsins línu
Líka þrótt og viljafestu
og frelsisvon hina mestu.
josira
p.s. pælingarnar áðan hjá mér ( hér fyrir neðan ) voru svosem ekkert uppörfandi fyrir sálartetrið...en svona eru nú hlutirnir bara ...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði