Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
24.12.2007
kæru vinir og vandamenn...
Kæru ( blogg )- vinir og vandamenn...nær og fjær í bráð og lengd...
Óska ykkur öllum gleðilegra jóla og heillaríks-og heilsugóðs nýárs,
með kæru þakklæti fyrir allt sem liðið er...Njótið hátíðar ljóss og friðar...elskið...lifið..njótið... með kærleik og fyrirgefningu í hjarta...
Það er undir viðhorfum hvers og eins komið...til hlutana hverju sinni...hvernig tekið er á málum...
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.12.2007
Var að búa til lítinn jólavef...
Í dag bjó ég til lítinn jólavef, sem þið eruð velkomin(n)að kíkja á...
http://www.simplesite.com/jolarosin
Hef lítið setið við tölvuna þessa dagana...Því blessað bakið hefur verið að stríða mér um tíma, en þetta er allt að koma...Kem svona rétt við og við í heimsókn hingað ...erfitt að sitja.
Og verið frekar langt niðri tilfinningalega vegna sérstaks missirs, sem ég hef verið að vinna mig frá. Hef þörf fyrir að skrifa um það, en ekki að svo stöddu...
En hátíð ljóss og friðar er rétt handan við hornið, svo verið velkomin(n) á nýju litlu jólasíðuna mína...það er eitt og annað þar að finna, að mestu eða nánast allt frá öðrum, sem ég safnaði saman...
En það er eitt sem mig langar að leita til ykkar með, fyrst ég er að vesenast í þessum vef-bloggsíðum mínum. Vitið þið hvernig á að skrifa texta við hlið myndar ?
Og svo vil ég endilega hvetja ykkur að heimsækja áhugaverðan nýjan bloggara:
hana Margréti Guðjónsdóttir, sem er með Astro-blogg...
...Hafið það sem allra best nú og ætíð og ekki gleyma ykkur í jólastressi...
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.12.2007
vika liðin...
já klukkan tifar, tíminn líður og eftir engu bíður...
Ætla nú bara að halda áfram lítillega, í framhaldi af af síðustu færslu...sem var fyrir viku...
Á laugardaginn s.l. byrjaði ég á þvi að hitta gamlar júdó-dömur-gellur...í hádeginu...
Það var meiriháttar, fórum síðan saman á 50 ára afmælishátíð júdódeidar Ármanns...sem haldinn var í glæsilegum sal í Ármannsheimilinu að Laugarbóli, Laugardal. Þar var setið á áhorfendabekkjum og hlustað á sögu félagsins og skoðaðar ýmsar myndir...svolítið skrítn upplifun að setja sig inn í júdóheiminn minn gamla eftir svo mörg ár og minnið blessaða ekki alveg að virka...en bara gaman, síðan fóru fram sýningar og keppnir í aldurs-og þyngdarflokkum og var t.d. æðislegt að sjá litla smáfólkið hvað það er áhugasamt...En það er t.d. boðið uppá sameiginlega æfingatíma barna og foreldra hjá júdódeild Ármanns , gott framtak það og verðug fyrirmynd. Að síðustu var boðið uppá feikna veisluborð, sem var að svigna undan hnallþórum og öðru hnossgæti...ekki var farið á horreiminni í burtu......heldur á blístrandi bumbunni...
smáfólkið okkar, framtíðar júdómeistarar...
júdóvelta yfir " pýramítann "
Frábær dagsstund í hópi gamalla og nýrra vina...
Og er rökkrið tók við af dagsbirtunni lá leið mín niðrí Aðalstræti 16 á Hótel Reykjavik í sal er heitir Uppsalir...En þar er að finna yndislega myndlistasýningu Katrínar Snæhólm...
Það var vægast sagt afar einkennileg tilfinning að standa þar í dyragættinni, horfa yfir salinn, myndir og fólk í bjarma kertaljósa og finna kakóilminn liðast um nefið. Og þekkja ekki einu sinni listamanninn í sjón eða neinn annan...
En það breyttist á svipstundu. Katrín og hennar maður tóku elskulega á móti mér og þáði ég rjóma kakó og piparkökur eftir gott spjall og góða viðkynningu ásamt að hafa hitt nokkrar bloggvinkonur Katrínar...Þakka ég kynnin...kæru konur...
Endaði ég heimsóknina á að skoða þessi líka yndislegu mystísku málverk hennar Katrínar......Takk fyrir mig...
...hvet ég alla að skoða sýninguna...
josira
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 123251
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði