Eldgosið heillar margan manninn, en þörf er á aukinni aðgæslu í nánd eldstöðvanna finnst mér. Of margir nálgast þær illa búnir eftir fréttum að dæma og margir fara full nærri. Jörð getur bifast og látið undan t.d. þar sem hraunelfurnar eru á leið sinni niður gilin.
Endilega vil ég benda þeim, sem langar að fylgjast með eldgosinu, en komast ekki til þess er alveg magnað má segja, að tæknin í dag geri okkur kleift að skoða það úr fjarska, í beinni útsendingu allan sólarhringinn...
Hér má sjá t.d. sjá eldstöðvarnar úr vefmyndavélum frá Mílu, Vodafone og Jarðvísindastofnun Háskólans ;
Mynd frá Fimmvörðuhálsi er aðgengileg hér (Míla)
Mynd frá Þórólfsfelli er aðgengileg hér (Míla)
Mynd frá Þórólfsfelli er aðgengileg hér (Vodafone)
Vefur Jarðvísindastofnunar Háskólans
Einnig er verðugt að fylgjast með hverju sinni, hvað sé í gangi á vefum; Almannavarna og Veðurstofu Íslands
(stækka má myndirnar með því að klikka á þær)
Þessar mynd hér fyrir neðan, er tekin beint á móti Húsadal og ef vel er að gáð sjást ljósin í húsunum þar...
Þakka má máttarvöldum fyrir staðsetningu eldstöðvanna og hversu áfallalítið í raun það hefur verið og verður vonandi.
Verður mér nú hugsað til Vestmannaeyja ...
Hér má sjá gamlar myndir af eldgosinu í Vestmannaeyjum frá 1973 ;
Þar sem ekki er annað hægt að segja, en að eyjan fagra hafi verið vernduð af æðri máttarvöldum, því trúi ég ... og bið þess enn og aftur að eldstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi og nágrenni þeirra séu undir þeirri vernd...
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 123110
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
flott samantekt hjá þér mín kæra takk fyrir mig
Margrét Guðjónsdóttir, 31.3.2010 kl. 12:44
Takk fyrir innlitið og gaman ef aðrir geta haft gagn af
josira, 2.4.2010 kl. 19:50
Og Margrét mín, ég er alloft að kíkja á bloggið þitt og bíð alltaf jafn spennt eftir viskuskrifum þínum um stjörnuspekina ... er farin virkilega að sakna þeirra ...
josira, 2.4.2010 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.