8.11.2010
Frá A-Z ... Heildrænar meðferðir ...
Var að vafra um hinn stóra netheim og lágu leiðir mínar inn á fróðleg og áhugaverð fræði, sem sum hver má rekja árþúsundir aftur í tímann og fjalla um hinar ýmsu heilunar-aðferðir til hjálpar hug, sál og líkama. Má hér nefna t.d. hin fornu fræði um jurtir og ilmkjarnaolíur ; sem hægt og sígandi eru að ávinna sér sinn sess á ný meðal lækninga. Vísindamenn hafa verið að rannsaka virkni olíanna hin síðari ár. Hér má lesa um fyrstu ráðstefnuna um ilmkjarnaolíur, sem haldin var hér á Íslandi árið 2001
Eftir að ég fór að kynnast olíunum í kringum 1997, sem og þá hjálpuðu mér mikið að takast á við veikindi, fór ég að hugsa um hvort ekki væri álitlegt að nýta þær í loftræstikerfum hinna ýmsu stofnana eins og t.d. sjúkrahúsum, skólum, elliheimilum og fangelsum, svo ég nefni eitthvað. Mætti nota þá olíur, eftir aðstæðum. Eiginleikar og virkni ilmkjarnaolía fengið af vef Lífsskólans.
Og rifjust upp nú þessar gömlu hugsanir mínar er ég fann samsvörun á netinu áðan á vísindalegri rannsókn á getu THYME (blóðberg) ilmkjarnaolíunnar til að drepa niður MRSA bug ( hermannaveikin ? ) og er mér ljúft að koma þessari áhugaverðu grein hér á framfæri;A breakthrough has been unveiled in the fight against a potentially fatal hospital superbug.
Researchers have discovered that essential oils derived from thyme plants normally used in aromatherapy can destroy the MRSA bug within two hours.
http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/england/sussex/8584753.stm og jafnvel hvort ekki sé verðugt verkefni fyrir okkar íslensku vísindamenn að kanna nánar Blóðbergið okkar.
Og hér fyrir neðan myndina má, að einhverju leyti sjá og lesa um hversu viðamikil hinar svokölluðu óhefðbundnar lækningaaðferðir eru orðnar ... sem þó að einhverju leyti flokkast undir hefðbundnar lækningaaðferðir hjá sumum þjóðum.
Hér eru taldar upp 59 aðferðir- meðferðir; Á ensku
og einhverjar upplýsingar er hér að finna á íslensku, fengnar af vef Maður Lifandi
Frábært ef hægt væri að samtvinna og stilla saman enn meir "það hefðbundna og óhefðbundna" til læknishjálpar og heilunar.
Áfram ætla ég að bera ósk mína og draum í mínum hug og hjarta um að saman munu starfa hlið við hlið lært starfsfólk í austurlenskum lækna-fræðum sem og vestrænum, sem munu bera bækur sínar saman, nám og reynslu með greiningu á kvillum og sjúkdómum og úrlausnum sem virka og verka sem best saman, með gagnkvæma virðingu og traust á hvort annað...
Leyfi að fljóta með hugleiðingar mínar um nytsemi íslenskra plantna úr eldri bloggfærslum mínum.
http://josira.blog.is/blog/josira/entry/946691/
http://josira.blog.is/blog/josira/entry/948054/
og um íslensk HEILSUSETUR ; http://josira.blog.is/blog/josira/entry/332894/
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Breytt 9.11.2010 kl. 00:00 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.