Leita í fréttum mbl.is

Sérstök og seiđandi er röddin hans Dalai Lama ...

Eiginlega er ekki hćgt, ađ útskýra međ orđum, hljóminn í orđunum og rödd hans. Og eitthvađ einstakt er ađ loka augunum og hlusta hljómana óma. Líkt og ţeir umvefji hverja frumu í líkamanum ... Ađ einhver samsvörun verđi í sál manns ... sem erfitt er ađ útskýra.


" Ţetta er grćđandi og nćrandi mantra – kjarninn í Veda. Sá grćđandi kraftur sem ţessi mantra vekur berst í bylgjum frá líkamanum til hugans og til sálarinnar. Hún styrkir mátt vilja, ţekkingar og athafnar, losar um flćđi eldmóđs, ...hugrekkis og einbeitni. Straumur ţessarar möntru vekur grćđandi öfl hiđ innra og lađar jafnframt ađ grćđandi krafta náttúrunnar og skapar umhverfi ţar sem kraftar beggja stefna saman. Ţessi mantra er ómetanlegt hjálpargagn fyrir grćđara og kennara. Hún tengir okkur viđ grćđarann innra međ okkur og auđveldar okkur ađ ná fullri nćringu úr mat. "  (fengiđ af síđu Leifs)
Maha Mrityunjaya - mantran - Dalai Lama kyrjar forna möntru úr Rig Veda.
Eldri skrif mín um heimsókn Dalai Lama til Íslands.
josira

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Velkominn sólargeisli!

Hver og ein rödd sem flytur okkur nćr Guđdóminum eđa Einingunni er velkominn á svćđiđ.

Ef ţú verđur fyrir ađkasti skaltu ekki láta ţađ á ţig fá.

Eins og vindurinn gnauđar á opnu hafi, ţannig verđur hver sá sem fer á árabát sínum, ađ taka ágjöfum frá umhverfinu.

Frá mér munt ţú ađeins fá sólargeisla og ţakklćti.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 26.3.2012 kl. 15:27

2 Smámynd: josira

Hjartans ţakkir  fyrir innlitiđ og orđin ţín, kćri Sigurđur ...

josira, 29.3.2012 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 118673

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband