21.9.2007
Fíkniefnaskútan...
Mikið leið hjartanu mínu vel, þegar ég heyrði um fíkniefnaskútuna, sem var tekin á Fáskrúðsfirði með mönnum, mús og einu mesta magni eiturlyfja Íslandssögunnar, sem fundist og náðst hefur. Nánar; fréttir : Stærsti fíkniefnafundur sögunnar Rúmlega 60 kíló af....
Með því hefur verið afstýrt miklu flæði þessa bölvalds til áframhaldandi niðurrifs og eyðileggingar margra sálna, sem misst hafa fótfestu í lífinu. Og aldurinn færist sífellt neðar til þeirra sem ánetjast. Þessi stóri fundur fíkniefnanna er eflaust bara toppurinn á ísjakanum. Og verður vonandi til þess, að meira tengt þessu mikla þjóðfélags-meini og vandamáli eigi eftir að koma uppá yfirborðið.
Megi sem flestir og helst allir, sem fastir eru í feni fíkna, ásamt því ógæfufólki, sem tengjast sölu þess leita eftir allri þeirri hjálp, sem í boði er til afeitrunar og sjálfsstyrkingar og átt til betra lífs.
Og að öll sú neikvæða orka, sem fylgir í kjölfarið neyslu t.d. víndrykkja, eiturlyf, þunglyndi, ringulreið, gjaldþrot, vændi, hjónaskilnaðir, stefnuleysi og agaleysi feykjast á brott með breyttu lífsviðhorfi og lífsháttum...
Megi ný og björt orka umvefja þjóðfélagsvitundina, sem dvelur um borð í þjóðarskútunni hinni íslensku, til betra lífs á öllum sviðum og öllum hliðum í lífsins ólgusjó...
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Lífstíll | Breytt 30.9.2007 kl. 11:15 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 123254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Elsku dúllan mín..Ekki gæti ég verið meira sammála þér en núna..Eins og þú veist er ég aldeilis búin að fá að kenna á þessum ósóma..En því miður eru þessir andskotar allaf með aðra bakleið Þannig að ég er ekki sátt meðan stórlaxarnir sem eru að fjármagna þetta ganga lausir!!! Og því miður veit ég að þeir sleppa, enginn dópsali, þá meina ég ENGIN, kjaftar frá.Því miður mundu þeir dauðir liggja..Hef bara reynslu af því sjálf..
En takk fyrir
Unnur R. H., 21.9.2007 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.