Leita í fréttum mbl.is

21 september...Dagur sonar míns og hinn Alţjóđlegi Friđardagur...

Sonur minn...

  

Frumburđur fagur fćddist mér

međ dökka lokka á kolli sér.

Dásemdar drengur, međ augu blá

svo blíđur og bjartur, unun ađ sjá.

Í September á sólríkum degi

dró lífsandann lítill eyjapeyji.

Endurvarpađi foreldranna ást

ávöxtur beggja ţarna sást.

Síđla dags ţann sama dag

drotting blóma sá sér hag.

Í haustblíđunni bar sín blóm

barnsfćđingunni gaf sinn óm.

Hvort um sig svo undra verđ

vaxtarsprotar guđleg ađ gerđ.

Gladíóla og gullinn drengur

Drottins líf, ljóssins strengur.

Ţannig var ađ daginn sem sonur minn fćddist, fékk ég ađ vita ađ síđar ţann sama dag, sprakk út fyrsta gladíólan mín heima viđ húsvegg, gul ađ lit, og örlitlu síđar önnur rauđ ađ lit. Og ţóttu óvenju háar.

En ţetta voru mínir fyrstu vorlaukar sem ég hafđi sett niđur og fyrst svo langt var liđiđ á september átti ég ekki von á ađ ţeir myndu blómsta.

En ég man enn hve mér ţótti ţetta meiriháttar yndislegar fréttir. Og beiđ spennt eftir ađ komast heim og sjá Gladíóluna.

Fannst einhvern vegin ađ náttúran vćri ađ samfagna okkur foreldrunum međ fćđingu sonarins...

gladiolurnar

ţessa mynd tók ég fyrir 31 ári, ţegar ég kom heim viku eftir fćđingu sonarins og blómstrun gladíólunnar...( ţeirrar gulu og sú rauđa komin af stađ. ) 

Til gamans ; Fengiđ héđan og ţađan ; Gulur litur táknar persónulegan styrk og/eđa visku og greind, Rauđur litur stendur fyrir lífskrafti og líkamlegri heilsu. Og er ein sterkasta tengingin viđ lífiđ sjálf, táknar einnig reiđi, eld, frjósemi osfrv.

Gulur er huglćgur litur og tengist gáfnafari og hćfileikanum til ađ hugsa skýrt og rökfast. Hann er einnig tákn sólarinnar og er bjartur og hlýr litur og tengist kćrleik, velvilja, góđmennsku og innsći. Hann er einnig trúarlegur litur og stendur fyrir endurfćđingu. Hjá búddistum tengist hann auđmýkt, afneitun og nćgjusemi.
 

Gulur litur er einhver hagstćđasti litur sem tengist manneskjunni ef hann er hreinn og bjartur. Ţá er hann tákn sólarinnar, lífsins - merki um kćrleika, góđvild, gáfur, djúpa visku, innsći og stundum einlćga trúarkennd. Indíánar töldu gula litinn tákn lífs og óendanleika. Litafrćđi Búddista segir gult merkja auđmýkt, afneitun og nćgjusemi.

Gulur litur getur stađiđ fyrir margt. Ţađ fer mikiđ eftir í hvađa tón hann er og auđvitađ skiptir samhengiđ máli líka. Allir litir hafa bćđi jákvćđa og neikvćđa merkingu. Jákvćđ merking ţess gula tengist til dćmis sól, hamingju, von, bjartsýni, hugmyndaflugi og hlýju. Og ţađ er jákvćtt Ţegar tónn gula litarins er örlítiđ út í rautt eđa brúnt sem er litur jarđarinnar. Neikvćđa hliđin er tengd hugleysi og hjá sumum öfundsýki.

Gul rós er tákn um vináttu, međan rauđar rósir tákna ást. Guli liturinn er líka andlegur. Hann er litur gođa eđa í mörgum trúarbrögđum og í Asíu er hann heilagur.

Gulur er litur ljóss og vonar. Gulur dregur ađ sér athygli öđrum litum fremur enda virđist sjálf sólin gul í okkar augum. Gulur er jafnframt litur páskanna og vorkomunnar.

Gulur – athygli / von /styrkur

Rauđur er oft talinn fremstur í flokki litanna. Rauđur espar og ögrar og kemur blóđrásinni á hreyfingu. Hann er litur ástríđu, munúđar og tilfýsi. Rauđur er tákn gleđi, fjörs, hrađa og spennu. Hann sést afar vel úr fjarska og er einnig litur banns og viđvörunar. Rauđur getur einnig táknađ reiđi og blygđu.

Rauđur – ástríđa / hrađi / spenna

Rauđa litinn líta t.d. kínverjar á sem gćfumerki, en í kristni táknar hann ţjáningu Krists.

Rauđur litur er einnig talinn örvandi litur, sem merkir viljastyrk, lífsgleđi, hreysti, raunsći og lífsorku 

Rautt er afar mikilvćgur litur í hindúatrú og sá sem er oftast notađur viđ hátíđleg tćkifćri eins og brúđkaup, fćđingu barns, veislur o.s.frv. Rauđur depill er settur á enniđ ţegar mikilvćgar hátíđir og uppákomur eiga sér stađ.

Rauđur litur stendur fyrir lifskrafti og líkamlegri heilsu.

Mér finnst svolítiđ magnađ ađ lesa yfir táknmerkingu ţessara tveggja lita, ţví mér finnst ég geta lesiđ ótrúlega son minn ţarna í gegn og hans líf fram ađ ţessu...

Ţađ var svo fyrir örfáum árum ađ ég las hvađ Gladíólan stendur fyrir í táknmáli blómanna.

Gladiolus - this is the flower of faithfulness and honor; the symbol of brotherhood, faithfulness to its principles and dignity of soul. 

Og ţýđing mín er eitthvađ á ţessa leiđ ;  Gladíóla er blóm sem táknar trúfesti og heiđur ( heiđarleika ), sem er tákn brćđalags, trúfesti ađ meginreglum ţess og virđingu sálarinnar. 

Annars má lesa sitthvađ hér meira um Gladíólurnar. http://www.gladiolusguide.com/ 

Ljúflingurinn sonur minn er heiđarlegur og góđur mann-og dýravinur, ásamt ţví ađ vera kćrleiksríkur friđarsinni í eđli sínu og ţótti mér gaman ađ ţví ţegar  

alţjóđlegur friđardagur var valinn 21 september.

hér má sjá hinar ýmsu slóđir til friđarsíđna...

Félag sameinuđu ţjóđanna á Íslandi...

Mannréttindi og Friđur hja SŢ.  Skátavefurinn , Yoko Ono og Friđarsúlan

Peace one day , myndaniđurstöđur friđardagssins , http://www.internationaldayofpeace.org/

International Day of Peace ( bjöguđ ţýđing )

World Peace Day,

  

josira

p.s. Svona ađ tilefni dagssins á ţolgóđa konan í stríđi viđ huga sjálfs sins...Ţví hún alveg ađ niđurlötum komin međ ţetta blessađa bloggorđakerfi...

AARRRGGGarg...marg búin byrja aftur og aftur...bilin milli orđa eru bara ekki ađ gera sig.

ljóđalínurnar eiga t.d. ađ vera 4 hvor um sig...Búin ađ gefast upp ađ koma ţessu frá mér eins og ég vil...ţannig ađ svona verđur ţessi fćrsla bara.. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

josira
josira

Orðin... Pára með penna á óskrifað blað, orðin um hugann renna. Með suð í eyra ég skrifa það, sem ég fæ að heyra. Hvaðan þau koma veit ég ei, en í höfði mínu óma. Líkt og eilífðin, sem gefur frá sér tóna og um himnasali hljóma.

Lítil síða lítur dagssins ljós... Hér hef ég hugsað mér að skrifa um allt og ekkert ... eða bara það sem mig langar til hverju sinni ... Vertu velkomin(n) kæri ferðalangur... í heimsókn hingað, þar sem þú hefur nú fundið vegaslóðan minn litla, í netheiminum stóra ...

 

Lyngrósin Ljóðin mín

Josiraice youtube ljóð og tónlist

Rósin Eldri heimasíða, sem ég get ekki uppfært lengur, en læt hana fylgja hér með.  (Hún virkar einungis í gegnum Internet Explorer)

Light Bearer -poem - josira 

Guðrún Lilja; mánadísin, mín eldri dóttir og Ljóðin hennar

Nýjustu myndböndin

Movie

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 34
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 118801

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband