25.1.2012
Snjókorn og vatnsins verðmæti ...
Mörgun finnast snjókorn öll vera eins, en þau eru það svo sannarlega ekki, heldur eru þau eins margbreytileg að útliti og lögun líkt og mannfólkið sjálf. Enginn er nákvæmlega eins að öllu leyti.
Hver er innri gerð snjókorna ? Eru engin tvö snjókorn eins ?
(af vísindavefnum)
Fyrstur manna til að festa snjókorn á filmu, sem var þann 15 janúar 1885 var ljósmyndarinn Wilson Bentley, sem hafði heillast af snjókornum frá barnæsku og er aðdáunarvert að fylgjast með aðferðum hans og elju, sem gaf okkur tækifæri á að sjá inn í heim þeirra og fá að kynnast þessari einstöku fegurð snjókornanna.
Hér má sjá ólíka gerð snjókorna-kristalla.
Landið okkar fallega, hefur nú hjúpast hvítri kápu snjóalaga síðustu daga og vikur, sem og hefur gert okkur erfitt fyrir og þá sérstaklega í samgöngum. Þó má segja að í allri þessari fannkomu geymist gjöf, sem síðar meir mun, að einhverju leyti samlagast þeirri auðlind okkar Íslendinga, sem þekkt er um víða veröld og er hið verðmæta vatn okkar.
Sem jafnvel kann að reynast enn verðmætara en við höfum gert okkur grein fyrir fram að þessu. Kannski eigum við eftir að flokka vatnið okkar og gefa því sérstaka eiginleika, eftir huglægum eða tónlistarlegum leiðum allt eftir því hver noktun vatnsins ætti að vera !
Með nútíma tækninýungum hefur komið í ljós að t.d. vatn hefur minni og einnig að hugsun og tónlist hefur áhrif á lögun og jafnvel lit vatnsdropa, sem frystur er.
Hinn japanski Dr.Masaru Emoto hefur rannsakað vatn víða úr veröldinni og þá hvernig breytingar verða á t.d. á kristölluðum vatnsdropa, sem sýnir breytingar eftir hugsunabylgjur eða tónlist, annaðhvort jákvæðar eða neikvæðar.
Já, náttúran öll og sköpun hennar er heillandi heimur frá minnstu eind til stærstu stjarna. Líkt og sérhvert snjókorn, sérhver vatnsdropi og sérhver sál.
Einstök er náttúran á Íslandi (við Jökulárlón)
Skaparans sköpunarverk (eldri færsla mín)
"Þar af leiðandi hlýtur hver hugsun, hvert orð og hver gjörð að hafa áhrif á himinn og jörð. Og þessvegna er í raun þau mannanna neikvæðu og jákvæðu verk og öfl, sem stjórna og stýra hér á móðir jörð því lífi og þeim aðstæðum, sem við mannkyn búum við hverju sinni því við erum öll sköpunin, samtengd í samvitundinni."
josira
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Tenglar
ÝMSAR JÓLAVEFSÍÐUR
- Jólin-Þjóðminjasafnið jólasíður Þjóðminjasafnið
- jólavefur Júlla á Dalvík fullt af fróðleik um jólin
- Jólavefur Valla, sem geymir marga aðra jólavefi fjölbreytur jólavefur
- jóla-og áramótavefkort ýmis önnur vefræn tækiæriskort
BLANDAÐAR ÁHUGAVERÐAR VEFSÍÐUR
- LJÓSMYNDAKEPPNI Canon og mbl.
- VILTU VITA MEIRA Leiðsögn með lestri .. Sigríður Svavars - Leiðbeining - heilun- fyrirbænir
- ÓMAR RUN - Ljósmyndir Magnaðar myndir
- MADDÝ - Ljósmyndir Meiriháttar myndasmiður
ÝMSAR VEFMYNDAVÉLAR
- Nýjar Íslands vefmyndavélar Frábærir tenglar hérlendis og erlendis
- Vefmyndavélar - Vegagerðin - Suðausturland
- Vefmyndavélar víðs vegar um Ísland
VEÐUR - FÆRÐ - LOFTSLAG
LANDSBYGGÐIN LIFI...
- BETRI BYGGÐ UM LAND ALLT...
- LANDAKORT.IS Frábær síða um Ísland; m.a. Góðar upplýsinga-og þjónustusíður-Vefsjár sveitafélaga-Fjölbreytt efni um ferðamál og ferðalög á Íslandi.
- ICELAND WORLDWIDE Iceland, the land of the midnight sun, is becoming a favorite with those who seek adventure and freedom. Be it nature, sagas, geology or people that interest you, Iceland is the place to go
ÍSLENSK TÍMARIT ALLT FRÁ 1696 -
- FRÁ FYRSTU TÍMARITUM LANDSSINS TIL DAGSSINS Í DAG Ýmislegt að skoða ..
FRÁ A-Ö...
- TRÚARBRÖGÐ HEIMSSINS...
- VÍSINDAVEFUR H.Í Að vita meira og meira .
- ALMENNINGSBÓKASÖFN LANDSINS
- WIKIPEDIA
- BÓKASÖFN LANDSINS
TÆKNI og VÍSINDI
FJÖLBREYTTIR ÞÆTTIR...
- ÍSLAND Í DAG
- KASTLJÓS
- N4 SJÓNVARPSSTÖÐ NORÐAN HEIÐA
- GAMLA ÍNN TV SJÓNVARPSSTÖÐIN
- HRINGBRAUT SJÓNVARPSSTÖÐ
MATSELD
- MATARBLOGG SOFFÍU gómsætir réttir af öllum stærðum og gerðum...
- UPPSKRIFTIR SOLLU
- MARGAR MATAR UPPSKRIFTARSÍÐUR Eflaust eitthvað gott að finna ..
- KÖKUR OG EFTIRRÉTTIR Án hveiti sykurs og ger
- GULUR,RAUÐUR,GRÆNN OG SALT Hráfæði
HJÁLPARSTOFNANIR...
Fibromyalga...vefjagigt
Blekking í þjóðfélaginu...
Blekking í þjóðfélaginu...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.